Fornleifarannsóknir í Höfnum
10.05.2011
Fréttir
Fréttir frá Byggðasafni
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Fornleifafræðistofan hafa hlotið veglega styrki sem gerir okkur kleift að hefja seinni áfanga fornleifarannsóknarinnar í Höfnum sem Fornleifafræðistofan hefur annast í samstarfi við Reykjanesbæ. Það er mikið gleðiefni enda kom það í ljós árið 2…