Fréttir og tilkynningar

hh

,,Hrynjandinn er dansfífl" nefnist sýning Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur sem opnaði síðasta laugardag 9.apríl í Suðsuðvestur, Keflavík. Bryndís Hrönn stillir saman myndbandsverki, texta, ásamt munum sem tengjast henni persónulega. Það sem helst hefur heillað Bryndísi Hrönn við undirbúning s…
Lesa fréttina hh

Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg

Tækifæri í sjávarútvegi og vinnslu voru rædd á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar í Höfnum í síðustu viku. Árni Sigfússon hélt því fram að óvíða á landinu væru eins sterk tækifæri til klasamyndunar fyrirtækja tengdum sjávarútvegi og vinnslu því undirstöðurnar væru enn mjög sterkar á Suðurnes…
Lesa fréttina Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg

Aukinn áhugi á jarðlindagarði

  „Við finnum fyrir verulega auknum áhuga fjárfesta og fyrirtækja á verkefnum úti á Reykjanesi, tengt sjóborholum, heitu og köldu vatni og gufu" sagði Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar á íbúafundi í Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi að tvö mjög öflug fyrirtæki, auk HS orku, störfuðu nú á…
Lesa fréttina Aukinn áhugi á jarðlindagarði

Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

 Öllum unglingum í 8., 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Reykjanesbæjar bjóðast störf í Vinnuskóla bæjarins í sumar. Þetta kom fram á íbúafundi með Árna Sigfússyni bæjarstjóra í Innri Njarðvík í fyrrakvöld. Vinnuskólinn hefst 6. júní nk. og mikilvægt er að börn skrái sig tímanlega, svo unnt sé að sk…
Lesa fréttina Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur

Í Reykjanesbæ eru fimm sérverkefni í gangi sem miða að því að styrkja atvinnuleitendur. Árni Sigfússon, bæjarstjóri fór yfir helstu leiðir sem í boði væru í þessum tilgangi, á íbúafundi í Innri Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi Virkniverkefnið sem miðar að því að ráða fólk til starfa í 50% vinn…
Lesa fréttina Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur

Frægustu ballöður Chopin

Sunnudaginn 3. apríl kl. 15.00 mun Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja vinsælustu verk pólska tónskáldsins Fréderic Chopin. M.a. verða flutt verkin Ballaða Nr.1 Op.23 í g-moll, Ballaða Nr.3 Op.47 í As-dúr, Ballaða Nr.4 Op.52 í f-moll og Sónata Nr.2 Op.35 í b-moll. Ástríður Alda la…
Lesa fréttina Frægustu ballöður Chopin

Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Þátttöku Reyknesinga í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari, lauk á föstudaginn með sigri Akureyringa. Fulltrúar Reykjanesbæjar þau Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson hafa staðið sig með mikilli prýði í baráttunni og hafa sýnt það og sannað með skemmtilegri en jafnf…
Lesa fréttina Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Líf og fjör á listasafninu

Margt var um manninn í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn en þar tók Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur á móti gestum og sagði frá listamanninum og persónunni Óla G. og ræddi um verk hans. Óli G. var sjálfmenntaður í listsköpun sinni og var kominn á stall sem flesta getur aðeins dreymt um þ…
Lesa fréttina Líf og fjör á listasafninu

HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

  HS Veitur hf (gamla Hitaveita Suðurnesja) sem er að 66,7% hluta í eigu Reykjanesbæjar, skilaði 321 milljón króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 milljónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum kr. Á aðalfundi HS Veitna hf se…
Lesa fréttina HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

Bókabúgí á bókasafninu

Bókabúgí 2011 heitir sýning Málfríðar Finnbogadóttur sem nú stendur yfir á Bókasafninu. Verkin hefur Málfríður unnin úr ónýtum og afskrifuðum bókum og tímaritum, en hugmynda fékk Málfríður eftir að hún hóf störf hjá Bókasafni Seltjarnarness fyrir 2 árum og komst að því hversu mikill fjöldi bóka var …
Lesa fréttina Bókabúgí á bókasafninu