Bæjarstjóri þakkar fyrir sjálfboðaliðastarf
15.03.2011
Fréttir
- hátt í 6000 iðkendur og gestir sóttu fjögur stórmót í íþróttum á síðustu vikum
Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar bauð sjálfboðaliðum og stjórnarfólki innan unglingaráða Keflavíkur og Njarðvíkur í knattspyrnu og körfuknattleik og sundráði ÍRB til móttöku fyrir stuttu. Þar vildi bæ…