Bandaríks sendinefnd í heimsókn
01.03.2011
Fréttir
Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri …