Fréttir og tilkynningar

Bandaríks sendinefnd í heimsókn

  Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri …
Lesa fréttina Bandaríks sendinefnd í heimsókn

Bandarísk sendinefnd í heimsókn

Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri upplýsin…
Lesa fréttina Bandarísk sendinefnd í heimsókn

Reykjanesbær setur stefnu á vistvænar samgöngur

Reykjanesbær hyggst vera í forystu bæjarfélaga til að stuðla að notkun vistvænnar orku í samgöngum.
Lesa fréttina Reykjanesbær setur stefnu á vistvænar samgöngur

Býr listamaður í þér?

Námskeið fyrir unglinga í gerð skúlptúra Listaskólinn hefur ákveðið að verða við eftirspurn eftir námskeiði fyrir unglinga sem hafa ríka sköpunarþörf en vantar vettvanginn til að fá útrás fyrir hana.  Það er leirlistakonan Rut Ingólfsdóttir sem ætlar að stýra námskeiðinu þar sem ráðist verður í ge…
Lesa fréttina Býr listamaður í þér?

List án landamæra

Tónleikar og listsýningar á List án landamæra 2011 Sveitarfélögin á Suðurnesjum taka nú þátt í hátíðinni List án landamæra í 3. sinn. Markmið hátíðarinnar er fjölbreytni, að sjá tækifæri í stað takmarkana. Hátíðin er vettvangur til að koma listsköpun fólks með fötlun á framfæri og síðast en ekk…
Lesa fréttina List án landamæra

Síðasta sýningarhelgi Óla G.

Sunnudaginn 27. febrúar lýkur sýningunni Augastaðir í Listasafni Reykjanesbæjar þar sem gefur að líta 23 ný verk eftir myndlistarmanninn Óla G.  Verkin eru „uppfull af sterkum tilfinningum, bjartsýni og leikgleði" og má með sanni segja að þau endurspegli manninn Óla G sem, eins og flestum er kunn…
Lesa fréttina Síðasta sýningarhelgi Óla G.

Íbúar lyngmóa taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á í Lyngmóa í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með hýbílum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú á Þórsvöllum, Birkiteig, Sjafnarvöllum, Fífudal, Mávatjörn, Lágseylu og Kjarrmóa. Lyngmói er því á…
Lesa fréttina Íbúar lyngmóa taka upp nágrannavörslu
Íbúar við Lyngmóa hafa nú tekið upp nágrannavörslu.

Íbúar í Lyngmóa taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á í Lyngmóa í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Íbúar í Lyngmóa taka upp nágrannavörslu

Dagur um málefni fjölskyldunnar

Næstkomandi laugardag þann 26. febrúar kl. 11 - 13 stendur fjölskyldu-og félagssvið Reykjanesbæjar fyrir Degi um málefni fjölskyldunnar í Íþróttaakademíunni. Markmiðið með þessum degi er að vekja athygli á málefnum fjölskyldunnar, mikilvægum tengslum fjölskyldulífs og atvinnulífs, ekki hvað sís…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar
Útsvarslið Reykjanesbæjar er komið í undanúrslit.

Lið Reykjanesbæjar búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars

Lið Reykjanesbæjar er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars þennan veturinn líkt og í fyrr
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars