Fréttir og tilkynningar

Mynd tekin í Bryggjuhúsi við upptökur á Jólastundinni okkar 2016.

Jóladagskrá á vegum Reykjanesbæjar

Samantekt á dagskrá tengda jólum í nóvember, desember og janúar þar sem aðgangseyrir er enginn.
Lesa fréttina Jóladagskrá á vegum Reykjanesbæjar
Súluverðlaunahafinn 2018, listakonan Sossa og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri.

Listakonan Sossa fær menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna

Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum kl. 18:00 i dag. Þrjár nýjar sýningar voru að auki opnaðar í sölum hússins.
Lesa fréttina Listakonan Sossa fær menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna
Fyrstu bekkingar í Njarðvíkurskóla voru meðal þeirra nemenda sem sungu á sal í morgun í tilefni af …

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Dagurinn er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Líkami, efni og rými.
Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Líkami, efni og rými

Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum og afhending menningarverðlauna 16. nóvember kl. 18:00
Lesa fréttina Líkami, efni og rými
Húsfylli var á pólsku menningarhátíðinni.

Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel

Áhugi er á að halda menningarhátíð árlega í tilefni þjóðhátíðardags Póllands, 11.11.
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel
Hér má sjá Myllana kynna vélmennið Myllu.

Myllarnir keppa í FIRST LEGO League í þriðja sinn

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. nóvember 2018.
Lesa fréttina Myllarnir keppa í FIRST LEGO League í þriðja sinn
Þessi þrjú ungmenni munu taka virkan þátt í pólsku menningarhátíðinni.

Pólsk menningarhátíð - Dzień Kultury Polskie

Laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 13.00 til 16 í Ráðhúsi - bókasafni : w sobotę 10 Listopada 2018, w godzinach od 13.00 do 16.00, w bibliotece przy Ratuszu Reykjanesbær
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð - Dzień Kultury Polskie
Rauða x-ið sýnir hvar lokunin verður.

Lokanir á Vesturbraut vegna framkvæmda

Lokarnir verða í gildi frá 8. til 12. nóvember nk.
Lesa fréttina Lokanir á Vesturbraut vegna framkvæmda
Hér má sjá hvar lokunin á Vallarbraut verður.

Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa

Vallarbraut verður lokuð norðan við Lágmóa,vegna framkvæmda frá kl. 15.oo föstudaginn 2. nóvember og fram eftir laugardegi 3. nóvember. Lokanir má sjá á mynd.
Lesa fréttina Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa
Horft yfir 88 húsið sem er önnur þeirra opinberu bygginga sem kemur fram í kærunni. Ljósmynd: Víkur…

Fréttatilkynning vegna dóms Hæstaréttar Íslands

Krafa Arnars Helga Lárussonar og Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra gegn Reykjanesbæ og EFF ehf. lítur að aðgengismálum í tveimur opinberum byggingum.
Lesa fréttina Fréttatilkynning vegna dóms Hæstaréttar Íslands