Fréttir og tilkynningar

Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 var afgreiddur á fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi Reykjan…

Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Lögboðið skuldaviðmið komið vel undir 150%
Lesa fréttina Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Það tóku margir andköf þegar þetta atriði frá Taekwondo deildinni var sýnt við vígsluna.

Glæsileg Bardagahöll tekin í notkun

Allir í sátt og samlyndi í nýrri Bardagahöll við Smiðjuvelli.
Lesa fréttina Glæsileg Bardagahöll tekin í notkun
Á málþinginu verður fjallað um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna m.a. frá þekktum Ted f…

Málþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barna

Málþingið Út að leika verður föstudaginn 10. maí kl. 15:00 og Ævintýraferð fjölskyldunnar á Þorbjörn laugardaginn 11. maí kl. 10:30.
Lesa fréttina Málþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barna
Íbúar í Hornbjargi gera fín í sínum beðum og umhverfi.

Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí

Tilvalið er að nýta dagana til að snyrta garða, nágrenni og klippa tré og runna. Umhverfismiðstöð aðstoðar við það sem til fellur, ef íbúar óska.
Lesa fréttina Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí
Forsetahjónin Elíza Reid og Guðni Th. Jóhannesson verða í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ 2. og 3.…

Opinber heimsókn forsetahjónanna til Reykjanesbæjar

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Elíza Reid og verða í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ 2. og 3. maí
Lesa fréttina Opinber heimsókn forsetahjónanna til Reykjanesbæjar
Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Aðstandendur Þjóðleiks á Suðurnesjum, ásamt Birni Inga og Ara.

Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi

Akurskóli, Holtaskóli og Myllubakkaskóli tóku þátt í leiklistarhátíð Þjóðleikhússins, Þjóðleik. Afrakstur þess var sýndur 25. og 26. apríl
Lesa fréttina Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi
Starfsfólk í garðyrkjuhópi gerir fínt fyrir 17. júní hátíðarhöldin í skrúðgarði.

Hressandi vinna í garðyrkjuhópi fyrir 17 ára og eldri

Ertu fædd/fæddur 2002 eða fyrr og langar að vera í hressandi útivinnu með hressum ungmennum í sumar?
Lesa fréttina Hressandi vinna í garðyrkjuhópi fyrir 17 ára og eldri
Markmiðið með Stóra plokkdeginum er m.a. að koma böndum á ruslið sem fýkur um svæði og koma því í e…

Stóri plokkdagurinn í Reykjanesbæ 28. apríl 2019

Reykjanesbær mun taka þátt í Stóra plokkdeginum á sunnudag og ræsa plokkara frá Fitjum kl. 10, 12 og 14.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn í Reykjanesbæ 28. apríl 2019
Rauða lína sýnir nýja „einnar línu kerfið“, sem hugmynd er að taka í notkun 15. júlí.

Kynning á nýju leiðakerfi innanbæjarstrætó

Nýja kerfið mun auka þjónustu og stytta biðtíma, að sögn sviðsstjóri umhverfissviðs.
Lesa fréttina Kynning á nýju leiðakerfi innanbæjarstrætó