Fréttir og tilkynningar

Merki 100 ára afmælis fullveldis Íslands.

Fullveldishátíð Suðurnesja

Fullveldishátíð Suðurnesja verður haldin í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 1.desember nk. kl. 16.00. Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Menningarfulltrúar sveitarfélaganna ásamt verkefnisstjóra hjá Heklunni hafa und…
Lesa fréttina Fullveldishátíð Suðurnesja
Svona líta strætókortin 2019 út.

Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu

Sem stendur eru sölustaðir þrír: Ráðhús/Bókasafn, Vatnaveröld/Sundmiðstöð og íþróttahús Njarðvíkur.
Lesa fréttina Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir ræddi m.a. um hvernig ná megi góðum árangri úr teymisvinnu. Hún kall…

Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa

Fræðsluerindi í Stapa eftir hádegi.
Lesa fréttina Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Leiðsögn um sýninguna "Líkami, efni og rými" í Listasafni Reykjanesbæjar

Oft var þörf ...
Lesa fréttina Leiðsögn um sýninguna "Líkami, efni og rými" í Listasafni Reykjanesbæjar
Mynd tekin í Bryggjuhúsi við upptökur á Jólastundinni okkar 2016.

Jóladagskrá á vegum Reykjanesbæjar

Samantekt á dagskrá tengda jólum í nóvember, desember og janúar þar sem aðgangseyrir er enginn.
Lesa fréttina Jóladagskrá á vegum Reykjanesbæjar
Súluverðlaunahafinn 2018, listakonan Sossa og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri.

Listakonan Sossa fær menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna

Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum kl. 18:00 i dag. Þrjár nýjar sýningar voru að auki opnaðar í sölum hússins.
Lesa fréttina Listakonan Sossa fær menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna
Fyrstu bekkingar í Njarðvíkurskóla voru meðal þeirra nemenda sem sungu á sal í morgun í tilefni af …

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Dagurinn er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Líkami, efni og rými.
Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Líkami, efni og rými

Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum og afhending menningarverðlauna 16. nóvember kl. 18:00
Lesa fréttina Líkami, efni og rými
Húsfylli var á pólsku menningarhátíðinni.

Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel

Áhugi er á að halda menningarhátíð árlega í tilefni þjóðhátíðardags Póllands, 11.11.
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð heppnaðist vel
Hér má sjá Myllana kynna vélmennið Myllu.

Myllarnir keppa í FIRST LEGO League í þriðja sinn

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. nóvember 2018.
Lesa fréttina Myllarnir keppa í FIRST LEGO League í þriðja sinn