Fullveldishátíð Suðurnesja
28.11.2018
Fréttir
Fullveldishátíð Suðurnesja verður haldin í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 1.desember nk. kl. 16.00. Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Menningarfulltrúar sveitarfélaganna ásamt verkefnisstjóra hjá Heklunni hafa und…