Fréttir og tilkynningar

Frá undirritun framlengingar samnings. Efri röð frá vinstri Einar Trausti Einarsson, yfirsálfræðing…

Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS

Þjónustan er mikilvæg fyrir nemendur skólans og ríkir mikil ánægja með áframhaldandi samstarf.
Lesa fréttina Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS
Frá 15 ára afmælissýningu Listasafns Reykjanesbæjar

Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag

Stórskemmtilegar sumarsýningum í Duus Safnahúsum sem synd væri að missa af.
Lesa fréttina Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag
Innanbæjarvagnar Bus4u

Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst

Bus4u ekur innanbæjar eftir fjórum leiðum, R1 - R4
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari við Borgarholtsskóla að flytja erindi sitt „Jafnréttisfræðsla -…

Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna

„Þú hefur áhrif“, var meðal áhersluþátta á árlegum endurmenntunardegi kennarar og stjórnenda í grunnskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.
Lesa fréttina Áhersla á nemandann á haustráðstefnu grunnskólanna
Frá fundi hópsins í Reykjanesbæ.

Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði

Reykjanesbær er í samstarfi við Hafnarfjörð og Árborg um þróunarverkefni varðandi nemendur af erlendum uppruna
Lesa fréttina Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði
Flokkað hefur verið í Ráðhúsi Reykjanesbæjar undanfarin fimm ár. Hér er litið inn í sorpgeymsluna s…

Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku

Dreifing tunna verður á tímabilinu 15. - 30. ágúst. Tunnur verða settar utan við íbúðarhús og þurfa íbúar að finna tunnunum pláss.
Lesa fréttina Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku
Unglingar í Vinnuskólanum kynnast rafiðn í verknámssmiðjum. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“

Allir nemendur sem kláruðu 9. bekk í vor og störfuðu í Vinnuskólanum áttu kost á að kynnast fimm iðngreinum í FS
Lesa fréttina Ungmenni í Vinnuskólanum ánægð með „Verknámssmiðjur – Látum verkin tala“
Horft yfir Keflavíkurkirkju og nágrenni. Úr myndasafni Reykjanesbæjar

Möguleg lækkun fasteignaskatts í undirbúningi

Nú er verið að reikna út hversu mikið umfram við aðlögunaráætlun 2019 álagningin mun skila að öllu óbreyttu.
Lesa fréttina Möguleg lækkun fasteignaskatts í undirbúningi
Rauða línan sýnir svæðið sem verður malbikað.

Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt

Hjáleiðir verða merktar.
Lesa fréttina Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt
Margir eru uggandi yfir stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins. Margar ljósmæður hafa sagt …

Bæjarráð með þungar áhyggjur af stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins

Skorar á samningsaðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná samningum.
Lesa fréttina Bæjarráð með þungar áhyggjur af stöðunni í kjaraviðræðum ljósmæðra og ríkisins