Fréttir og tilkynningar

Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari skipa þau Kristján Jóhannsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Grétar Þó…

Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar

Liðið á góðan möguleika á því að komast í úrslitaþáttinn þann 25. janúar nk.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar
Úr samkeppnistillögu Arkís.

Kynning á Stapaskóla

Kynningin verður í Akurskóla miðvikudaginn 16. janúar kl. 17:30 til 18:30.
Lesa fréttina Kynning á Stapaskóla
Horft yfir Innri Njarðvíkurhverfi. Ljósmynd: OZZO

Álagningarseðlar fasteignagjald nú einungis á rafrænu formi

Greiðendur 76 ára og eldri fá áfram seðla. Aðrir geta óska eftir að fá seðlana með bréfpósti.
Lesa fréttina Álagningarseðlar fasteignagjald nú einungis á rafrænu formi
Fulltrúar í ungmennaráði Reykjanesbæjar í höfuðstöðvum Capacent að fundi loknum.

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með Capacent

Ánægja með grunnskólana, félagslífið og íþróttastarfið í bæjarfélaginu. Liður í stefnumótun Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með Capacent
Jólatrén sem áður brýddu stofu býðst starfsfólk Umhverfismiðstöðvar nú til að sækja við heimili fól…

Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrjám til förgunar

Hringja þarf í 4203200 til að panta þjónustu og koma trénu fyrir á sýnilegum stað utanhúss. Þjónustan er í boði 7. - 11. janúar.
Lesa fréttina Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrjám til förgunar
Bæjarfulltrúar, ritari og bæjarstjóri á 1200. fundi bæjarráðs. Frá vinstri, Jóhann Friðrik Friðriks…

Ákveðið að ljúka ritun sögu Keflavíkur

Bæjarráð sat sinn 1200. fund í morgun. Á þessum tímamótum var ákveðið að semja um lok á skráningu sögu Keflavíkur
Lesa fréttina Ákveðið að ljúka ritun sögu Keflavíkur
Skessan í hellinum / The Giganta in the cave.

Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!

Hellirinn opnar aftur 7. janúar 2019 / The cave opens again 2 January 2019.
Lesa fréttina Skessan verður í fríi fram yfir þrettánda / Giganta‘s cave closed while she goes on holiday!
Nú er dagurinn farinn að lengjast og sólin að hækka á lofti. Hér er sólarupprás á fallegum vetrarde…

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi

Gjaldskrá 2019 var samþykkt í bæjarráði 29. nóvember og í bæjarstjórn 4. desember sl.
Lesa fréttina Ný gjaldskrá hefur tekið gildi
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eykta…

Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Framkvæmdir við fyrsta áfanga er hafinn . Áætlað er að hann verði tekinn í notkun haustið 2020.
Lesa fréttina Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla