Fréttir og tilkynningar

Hægri hlið ráðhúss Reykjanesbæjar með Stjörnuþokusmið eftir listamanninn Erling Jónsson í forgrunni…

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka

Styrkurinn getur að hámarki numið upphæð álagðs fasteignaskatts fyrir nýliðið rekstrarár.
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka
Dagur leikskólans 2019.

Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ munu halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar
Bergið fallega upplýst. Ljósmynd: OZZO

Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins

Íbúafjöldi 1. febrúar 2019 var 18.968. Þann 5. febrúar 1994 samþykktu íbúar í Keflavík, Njarðvík og Höfnum sameiningu. Stofndagur Reykjanesbæjar er hins vegar 11. júní 1994.
Lesa fréttina Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins
Notendaráð fatlaðs fólks verður skipað allt að sex fulltrúum.

Notendaráð fatlaðs fólks stofnað. Vilt þú taka þátt?

Leitað er eftir þátttakendum í notendaráð fatlaðs fólks. Notendaráð kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks stofnað. Vilt þú taka þátt?
Leikskólabörn í Reykjanesbæ eru dugleg að lesa og handfjatla bækur. Reglulegar ferðir í Bókasafn Re…

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Kennsluaðferðin Orðaspjall er notuð í öllum leikskólunum í Reykjanesbæ. Í vetur hefur verið boðið upp á framhaldsnámskeið í kennsluaðferðinni.
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd
Sirkus Íslands á listahátíð barna í Reykjanesbæ sl. vor.

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Um er að ræða þjónustusamninga og verkefnastyrki. Umsóknum skal skila fyrir 3. febrúar nk.
Lesa fréttina Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Dr. Janus Guðlaugsson með þátttökuhóp í sameiginlegri þolþjálfun í Reykjaneshöll.

Þriðji hópurinn tekinn inn í Fjölþætta heilsueflingu 65+

Kynningafundur verður haldinn að Nesvöllum fimmtudaginn 31. janúar kl. 19:30.
Lesa fréttina Þriðji hópurinn tekinn inn í Fjölþætta heilsueflingu 65+
Einn af hápunktum ljósanætur er flugeldasýningin á Berginu. Ljósmynd: OZZO

Litið yfir farinn veg með framtíðina í huga

Íbúafundur um Ljósanótt með þjóðfundarsniði í Duus Safnahúsum 29. janúar kl. 19:30.
Lesa fréttina Litið yfir farinn veg með framtíðina í huga
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Frá kynningu á skýrslu VSÓ þann 15. janúar sl.

Rýnt í nýtingu Reykjaneshallar og gerð nýs gervigrasvallar

VSÓ kynnti nýverið skýrslu úttektar. Íþrótta- og tómstundaráð tekur skýrsluna til umfjöllunar á fundi sínum 29. janúar nk.
Lesa fréttina Rýnt í nýtingu Reykjaneshallar og gerð nýs gervigrasvallar