Fréttir og tilkynningar

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum verður haldin miðvikudaginn 10. október.

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur verður haldin miðvikudaginn 10. október frá kl. 9-12 í íþróttahúsinu í Keflavík.
Lesa fréttina Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur
Verðlaunahafar ásamt menningarfulltrúa og bæjarstjóra.

Ljósmyndasýningin Eitt ár á Suðurnesjum – Leiðsögn og spjall

Listasafn Reykjanesbæjar býður upp á leiðsögn og spjall um sýninguna Eitt ár á Suðurnesjum sunnudaginn 14.október kl. 14.00 í Listasal Duus Safnahúsa. Um er að ræða Ljósanætursýningu safnsins í ár og er hún afrakstur samkeppni sem safnið stóð fyrir árin 2017-18.  Þá var öllum Suðurnesjamönnum boðið …
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin Eitt ár á Suðurnesjum – Leiðsögn og spjall
Alþjóðadagur kennara er í dag, 5. október.

Alþjóðadagur kennara

Í dag er Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur hér á landi og um heim allan. Alþjóðadegi kennara hefur verið fagnað 5. október ár hvert síðan 1994 þegar stofnað var til hans að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara. Markmið dagsins er ávallt að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennar…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara
Þráðlausar gefa gömlum og oft ónýtum húsgögnum nýtt líf með því að vefa inn í þau endurnýttan textí…

Gamalt verður nýtt í heilsu- og forvarnaviku

Með bættri nýtingu og endurvinnslu hluta stuðlum við að betri heimi með minni sóun og aukinni umhverfisvitund. Listasafn Reykjanesbæjar vill leggja sitt af mörkum í þessum efnum og býður í samstarfi við Handverk og hönnun upp á leiðsögn og smiðju í tengslum við sýninguna „Endalaust“ í Duus Safnahúsum. Viðburðirnir hefjast kl. 14 laugardaginn 6. október.
Lesa fréttina Gamalt verður nýtt í heilsu- og forvarnaviku
Myndatexti: Már Gunnarsson píanónemandi nýtti tækifærið og spilaði fyrir gesti kaffihúss og listmar…

Velferðarsvið afhendir ágóða verkefnisins „Frá barni til barns“

Nemendur hljómborðsdeildar söfnuðu 800.000 krónum til styrktar langveikum/fötluðum börnum í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Velferðarsvið afhendir ágóða verkefnisins „Frá barni til barns“
Bekkurinn á Bakkalág er kjörinn til slökunar eins og þessi ferðamaður uppgötvaði í sumar.

Fjölbreytt dagskrá í heilsu- og forvarnarviku 1. - 7. október

Hreyfing - fræðsla - mataræði - hugleiðsla - samvera
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá í heilsu- og forvarnarviku 1. - 7. október
Rauðu strikin á myndinni sýna vegakaflann sem unnið verður við.

Hellur á hluta Hafnargötu endurnýjaðar

Umferðartakmarkanir verða í gildi á meðan.
Lesa fréttina Hellur á hluta Hafnargötu endurnýjaðar
Kjartan Már Kjartansson, Gerard Pokruszynski, Margherita Bacigalupo-Pokruszynska og Hilma Hólmfríðu…

Sendiherra Póllands og frú í heimsókn

Kynna sér menningarstofnanir, lífið og samfélagið í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Sendiherra Póllands og frú í heimsókn
Efni námskeiðsins hentar best fyrir foreldra barna á aldrinum 5 til 12 ára.

Skólaþjónustan býður upp á námskeiðið Uppeldi barna með ADHD

Fyrsti námskeiðsdagur er 10. október. Kennslustundir verða samtals sex.
Lesa fréttina Skólaþjónustan býður upp á námskeiðið Uppeldi barna með ADHD
Blik í auga hópurinn fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2017. Fv. Guðbrandur Einars…

Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent í nóvember. Skila þarf inn tilnefningum ásamt rökstuðningi fyrir 10. október næstkomandi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna