Fréttir og tilkynningar

Duglegir nemendur í Vinnuskólanum við gróðursetningu í trjábeð við Reykjanesveg.

Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn

Hlökkum til að sjá ykkur í Vinnuskólanum í sumar!
Lesa fréttina Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn
Klippa úr fundargerð bæjarráðs frá 16. maí síðastliðinn.

Fylgigögn verða framvegis birt með fundargerðum á vef

Reglur þar að lútandi voru samþykktar í bæjarráði 26. apríl og í bæjarstjórn 7. maí sl.
Lesa fréttina Fylgigögn verða framvegis birt með fundargerðum á vef
Hópurinn sem fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018, ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur og Alexan…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Hægt er að senda inn tilnefningar um áhugaverð þróunar- og nýbreytniverkefni til 27. maí nk.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019
Hópurinn sem heimsótti Reykjanesbæ í gær, ásamt Kjartan Má Kjartanssyni bæjarstjóra, Sigurgesti Guð…

Fulltrúar í sendinefnd frá Xianyang hrífast af nýtingu jarðvarma á Reykjanesi

Xianyang er vinabær Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Fulltrúar í sendinefnd frá Xianyang hrífast af nýtingu jarðvarma á Reykjanesi
Hér sýnir Griffin Longley hvernig útivistarsvæði barna hefur skroppið saman frá því hann var barna …

Hvetur íslenska foreldra til að auka útileik barna og taka þátt í þeim

Skjástundum íslenskra barna fer fjölgandi á kostnað leikjastunda. Auk þessa að koma á jafnvægi ættu foreldrar að leika meira við börnin sín, segir Griffin Longley.
Lesa fréttina Hvetur íslenska foreldra til að auka útileik barna og taka þátt í þeim
Gengið á Þorbjörn. Ljósmynd: Víkurfréttir

Fjölskyldan saman í ævintýragöngu á Þorbjörn 11. maí

Gangan tengist málþinginu Út að leika sem fram fer í Keili Ásbrú 10. maí kl. 13:00 og er liður í Listahátíð barnanna.
Lesa fréttina Fjölskyldan saman í ævintýragöngu á Þorbjörn 11. maí
Reykjaneshöllinn er eitt íþróttamannvirkjanna í Reykjanesbæ.

Hver er þín skoðun varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja og -svæða?

Ábendingargátt hefur verið opnuð til að fá skoðanir íbúa á uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í Reykjanesbæ. Vilt þú deila þinni skoðun?
Lesa fréttina Hver er þín skoðun varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja og -svæða?
Hér er hópurinn ásamt Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Ljósmynd: Akurskóli

Góðir gestir í heimsókn í Akurskóla

Starfsmenn úr skólaþjónustu í Tékklandi kynntu sér skólastarfið.
Lesa fréttina Góðir gestir í heimsókn í Akurskóla
Frá landnámsdýragarðinum. Ljósmynd: VF

Landnámsdýragarðurinn opnaður 11. maí

Dýragarðurinn verður opinn alla daga kl. 10:00 til 17:00 frá 11. maí til 22. júní. Landnámsdýragarðurinn er við Víkingaheima.
Lesa fréttina Landnámsdýragarðurinn opnaður 11. maí
Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 var afgreiddur á fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi Reykjan…

Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Lögboðið skuldaviðmið komið vel undir 150%
Lesa fréttina Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar