Aldingarður æskunnar afhentur Garðyrkjufélaginu á sumardaginn fyrsta
24.04.2019
Fréttir
Suðurnesjadeild Garðyrkjufélags Íslands vill sá fræi sem gæti gefið af sér ríkulegan ávöxt í margræðri merkingu. Athöfnin hefst kl. 14:00.