Fréttir og tilkynningar

Rauði hringurinn sýnir hvar aldingarðurinn er staðsettur.

Aldingarður æskunnar afhentur Garðyrkjufélaginu á sumardaginn fyrsta

Suðurnesjadeild Garðyrkjufélags Íslands vill sá fræi sem gæti gefið af sér ríkulegan ávöxt í margræðri merkingu. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Lesa fréttina Aldingarður æskunnar afhentur Garðyrkjufélaginu á sumardaginn fyrsta
Kjartan Már og hr. Jin Zhijian á skrifstofu bæjarstjóra í gær.

Sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Reykjanesbæ

Hvernig mætti auka og styrkja tengsl Reykjanesbæjar og Xianyang í Kína?
Lesa fréttina Sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Reykjanesbæ
Flugeldasýningin að kvöldi laugardagsins á Ljósanæturhátíð þykir jafnan hápunkturinn. Þar er þáttta…

Telja Ljósanótt hafa jákvæð áhrif á ímynd sveitarfélagsins og skapi samkennd

Niðurstöður könnunar vegna Ljósanætur, sem framkvæmdar voru í janúar og febrúar, liggja nú fyrir.
Lesa fréttina Telja Ljósanótt hafa jákvæð áhrif á ímynd sveitarfélagsins og skapi samkennd
Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri Heiðarskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla

Tekur við stjórnunarstarfinu af Haraldi Axel Einarssyni sem ráðinn hefur verið grunnskólafulltrúi hjá Reykjanesbæ
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla
Einkennismynd vefjarins

Skráning er hafin á vefinn Sumar í Reykjanesbæ

Vefurinn birtir námskeið og afþreyingu sem verður í boði fyrir börn og ungmenni í sumar.
Lesa fréttina Skráning er hafin á vefinn Sumar í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Jacek Czaputowicz utanríkisráðherra Póllands

Utanríkisráðherra Póllands heimsækir Reykjanesbæ

Ósk stjórnvalda í Póllandi að pólsk börn og ungmenni eigi kost á móðurmálskennslu samhliða kennslu í móðurmáli búsetulands.
Lesa fréttina Utanríkisráðherra Póllands heimsækir Reykjanesbæ
Hljómsveitin Hjálmar í meðförum listakonunnar Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Mynd úr Rokksafni Íslan…

Hljómahöll er fimm ára í dag

Afmælinu verður m.a. fagnað með tvennum Baggalútstónleikum í kvöld, kl. 20:00 og 23:00. Uppselt er á báða tónleikana.
Lesa fréttina Hljómahöll er fimm ára í dag
Starfsstúlkur í vinnuskólanum

Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar

Nemendur í 8. bekk verða aftur hluti af vinnuteymi skólans og fleiri vinnustundir verða í boði.
Lesa fréttina Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar
María Petrína Berg verður leikskólastjóri Holts frá 1. ágúst næstkomandi.

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts

María Petrína hefur störf 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts
Ein af vélum WOW Air. Ljósmynd turisti.is

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mun vinna saman að mótvægisaðgerðum vegna gjaldþrots WOW Air

Bæjarstjórn lagði fram bókun þess efnis á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mun vinna saman að mótvægisaðgerðum vegna gjaldþrots WOW Air