Fréttir og tilkynningar

Reykjanesbær

Auðveldari leið fyrir börn og fullorðna að tilkynna til barnaverndar

Reykjanesbær hefur komið upp sérstökum tilkynningarhnöppum fyrir bæði börn og fullorðna á vefnum. Með hnöppunum er aðgengi barna og fullorðinna að barnavernd Reykjanesbæjar orðið betra. Börn geta nú sent rafræna tilkynningu til barnaverndar vegna ofbeldis eða vanrækslu, hvort sem þau gera það fyrir…
Lesa fréttina Auðveldari leið fyrir börn og fullorðna að tilkynna til barnaverndar
Æfing í Reykjaneshöll

Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs framlengdur

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur fram til 15. apríl næstkomandi Hægt er að sækja um sérstakan styrk vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna sem búa á tekjulægri heimilum. Hann er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda voru að m…
Lesa fréttina Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs framlengdur
Covid-19 á Íslandi

Almannavarnastig fært í neyðarstig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr hættustigi upp á neyðarstigi vegna COVID-19. Aflétting af neyðarstigi á hættustig var lýst yfir 12. febrúar síðastliðinn því þá gekk vel að ná niður COVID-19 smitum í samfélaginu. Hækkun á neyðarstig gerist…
Lesa fréttina Almannavarnastig fært í neyðarstig vegna COVID-19

Nýjar sóttvarnaraðgerðir

Tíu manna samkomubann tók gildi á miðnætti munu takmarkanirnar gilda um allt land og í þrjár vikur. Hér fyrir neðan má sjá helstu takmarkanir og lokanir sem taka gildi á miðnætti. Almenn fjöldatakmörkun miðar við tíu manns. Grunn- og framhaldsskólum verður lokað. Leikskólar verða þó opnir. Sund- og …
Lesa fréttina Nýjar sóttvarnaraðgerðir
Undirskrift Nýsköpunar- og þróunarsjóðs

Auglýst eftir umsóknum í nýsköpunar- og þróunarsjóð fyrir leik og grunnskóla

Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflugu innra starfi leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ. Skólastjórar, kennarar og aðrir fagaðilar í leik- og grunnskólum Reykjanesbæj…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í nýsköpunar- og þróunarsjóð fyrir leik og grunnskóla
Eldgos við Fagradalsfjall. Ljósmynd: Veðurstofa Íslands.

Eldgos í Geldingadal

//English below //Tekst w języku polskim poniżej Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli föstudagskvöldið 19. mars 2021. Ekki er talin hætta á ferðum. Svo virðist sem það sé fremur rólegt upphafið á eldgosinu og engar vísbendingar um að eldgosið sé stórt. Mælst er til þess að: Fólk fylgist vel með f…
Lesa fréttina Eldgos í Geldingadal
Göngustígur við Rósaselsvötn

Samráðsfundur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum mánudaginn 22. mars klukkan 13:00-15:00. Á fundinum verður fjallað um samgöngumál á Suðurnesjum, helstu áskorannir og tækifæri og valkosti til framfara. B…
Lesa fréttina Samráðsfundur um stöðu samgöngumála
Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju.

Uppskeruhátíð Allir með!

Reykjanesbær fagnaði góðum árangri Allir með! verkefnisins með helstu aðstandendum verkefnisins fimmtudaginn 18. mars 2021. Það er ekki merki um að verkefnið sé að klárast heldur öllu heldur merki þess að verið sé að blása byr undir báða vængi þeirra sem leiða verkefnið áfram og þakka fyrir það sem …
Lesa fréttina Uppskeruhátíð Allir með!
Ársskýrslur

Ársskýrslur Reykjanesbæjar 2020

Síðustu vikur hafa verið æði viðburðarríkar. Þrátt fyrir áskoranir á borð við Covid19, mikið atvinnuleysi, jarðhræringar og mögulegt eldgos hefur margt gott gerst. Stofnanir og vinnustaðir Reykjanesbæjar hafa tekið saman ársskýrslur vegna 2020 og í þeim sést vel hversu öflugt starf er unnið víðs veg…
Lesa fréttina Ársskýrslur Reykjanesbæjar 2020
Hádegisfyrirlestrar

Skjálftariða og sálræn líðan

Vinir okkar í Grindavík buðu upp á tvo hádegisfyrirlestra í gær, 18. mars, sem var streymt frá Kvikunni menningarhúsi. Hannes Petersen læknir og prófessor fjallaði um skjálftariðu (e. Eartquake induced motion sickness) og sálfræðingurinn Óttar. G. Birgisson ræddi um andlega líðan á tímum jarðhrærin…
Lesa fréttina Skjálftariða og sálræn líðan