Fréttir og tilkynningar


Viljayfirlýsing um Hringrásargarð

Viljayfirlýsing um Hringrásargarð á Suðurnesjum undirrituð Á fundi Suðurnesjavettvangs um sjálfbæra framtíð Suðurnesja, skrifuðu sveitastjórar og fyrirtæki á svæðinu undir viljayfirlýsinu um hringrásargarð á Suðurnesjum. Fundurinn fór fram í dag í Hljómahöll í Keflavík og voru kynntar niðurstöður …
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um Hringrásargarð

Kynningarfundur á niðurstöðum

Síðustu mánuði hefur Suðurnesjavettvangur, samstarf sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS um innleiðingu Heimsmarkmiðanna, unnið að hugmyndum sem efla atvinnulíf og styrkja innviði svæðisins í átt að sjálfbærri framtíð. Á fundinum sem verður í beinu streymi úr Stapa verða k…
Lesa fréttina Kynningarfundur á niðurstöðum

17. júní dagskrá

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur með nokkuð óhefðbundnu sniði í ár vegna þeirra fjöldatakmarkana sem enn eru í gildi. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst þó að vanda með hátíðardagskrá í Skrúðgarðinum í Keflavík. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu en dagskrá hefst kl. 11:00 sv…
Lesa fréttina 17. júní dagskrá

Lokanir á Hafnargötu í sumar

Til stendur að fara í lagfæringar á Hafnargötunni á kaflanum milli Tjarnargötu og Skólavegar. Nauðsynlegt er að loka þessum kafla fyrir bílaumferð á meðan á framkvæmdum stendur. Mánudaginn 21. Júní verður farið í efri hluta götunnar (rautt) og svo seinnihlutann (blátt) þann 28. Júní. Báðir þessir k…
Lesa fréttina Lokanir á Hafnargötu í sumar
Blái herinn og skrifstofufólk Evrópusambandsins, sendiráðsfólki frá Póllandi, Svíþjóð og Frakklandi…

Gott framtak hjá Bláa hernum

 Blái herinn ásamt starfsmönnum frá skrifstofu Evrópusambandsins, sendiráðsfólki frá Póllandi, Svíþjóð og Frakklandi ásamt sjálfboðaliðum SEEDS í fjöruna norðan við Merkines í Höfnum, þar sem hin söngelsku systkin Ellý og Vilhjálmur ólust upp. Hópurinn var harðduglegur og hreinsaði upp 400 kg af ru…
Lesa fréttina Gott framtak hjá Bláa hernum

Lokað fyrir heitt vatn

Lokað verður fyrir heitt vatn vegna endurnýjunar stofnlagnar við dælustöð á Fitjum mánudaginn 14. júní kl. 22:00.Lokað verður fyrir vatnið í Suðurnesjabæ, Keflavík, Ytri og Innri Njarðvík og Vogum.Við hvetjum viðskiptavini sem eru með hringrásadælu á hitakerfi að taka þær úr sambandi á meðan að engi…
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn
Á myndinni eru  Brynja Ýr Júlíusdóttir, Kristín Þóra Möller og Valgerður Björk Pálsdóttir formaður …

Afhending hvatningarverðlauna fræðsluráðs

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 9. júní síðastliðinn. Alls bárust 25 ábendingar að þessu sinni og voru verkefnin fjölbreytt að vanda. Valgerður Björk Pálsdóttir formaður fræðsluráðs afhenti Hvatningarverðlaunin og lagði hún áherslu á…
Lesa fréttina Afhending hvatningarverðlauna fræðsluráðs
Verk eftir Steingrím Eyfjörð

Sumarsýningar opna í Duus Safnhúsum

Næstkomandi laugardag, 12.júní kl. 13, verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum þegar Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar opna sumarsýningar sínar og eru bæjarbúar boðnir velkomnir að líta við og taka þátt í þessum viðburði.
Lesa fréttina Sumarsýningar opna í Duus Safnhúsum

Niðurstöður íbúakosningar

Kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær er lokið. Alls bárust 3.484 atkvæði í þau 27 verkefni sem kosið var um og ánægjulegt hversu margir tóku þátt. 30 milljónir í framkvæmdirÁ kjörskrá voru um 16.200 einstaklingar en það voru íbúar 15 ára og eldri í Reykjanesbæ sem gátu tekið þátt í kosn…
Lesa fréttina Niðurstöður íbúakosningar

Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní

Malbiksframkvæmdir munu standa yfir í Reykjanesbæ á næstu vikum, þegar veður leyfir. Frá 21 – 28. júní verða blámerktar götur á meðfylgjandi mynd malbikaðar, með fyrirvara um breytingar. Viðkomandi vegaköflum verður lokað og hjáleiðir merktar. Viðeigandi öryggis- og umferðarmerkingar verða settar up…
Lesa fréttina Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní