Fréttir og tilkynningar

Lið Heiðarskóla er skipað þeim Emmu Jónsdóttur (armbeygjur og hreystigreip), Heiðari Geir Hallssyni…

Heiðarskóli vann skólahreysti

Það var lið Heiðarskóla úr Reykjanesbæ sem bar sigur úr býtum eftir gríðarlega spennandi og skemmtilega keppni í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Heiðarskóli fékk 64 stig, aðeins hálfu meira en Laugarlækjaskóli.   Keppnin var æsispennandi allan tímann en Heiðarskóli var með bestan árangur í upph…
Lesa fréttina Heiðarskóli vann skólahreysti
Frá úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði í Hörpu. Mynd: Sigurjón Ragnar

Duus Safnahús hlutu veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði

Í gær var 90 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu. Duus Safnahús hlutu við þetta tilefni 6 milljóna króna styrk sem var annar hæsti styrkurinn sem veittur var í þetta sinn.
Lesa fréttina Duus Safnahús hlutu veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði

Málþing Stapaskóla 2021

Uppgjör teymiskennslu skólaárið 2021 – 2022 Þann 25. maí var starfsdagur í Stapaskóla þar sem allir starfsmenn tóku þátt í málþingi sem fól í sér að gera upp starf vetrarins þar sem við vorum svo lánsöm að vera með Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Háskóla Íslands í farabroddi. Ingvar leiddi okkur…
Lesa fréttina Málþing Stapaskóla 2021

Þrír skólar úr Reykjanesbæ keppa til úrslita

Laugardaginn 29. maí munu Akurskóli, Heiðarskóli og Holtaskóli keppa til úrslita í Skólahreysti. Keppnin hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Frábær árangur hjá grunnskólunum okkar og verður spennandi að fylgjast með þeim í úrslitunum en alls munu 12 skólar keppa um Skólahreystititi…
Lesa fréttina Þrír skólar úr Reykjanesbæ keppa til úrslita
Seljavogur, Hafnir

Tillaga að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. Seljavogi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. (áður Stofnfiskur hf.). Um er að ræða landeldi í Seljavogi, Höfnum, þar sem hámarks lífmassi á hverjum tíma má ekki fara yfir 2.8 tonn. Að mati Umhverfisstofnunar munu helstu áhrif vera í formi aukins magns nær…
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. Seljavogi

Framhaldspróf- og burtfarartónleikar

Arnar Geir Halldórsson, sellónemandi, heldur framhaldsprófs – og burtfarartónleika í Stapa, Hljómahöll, miðvikudaginn 19. maí kl.19:30 Arnar Geir sem er fæddur árið 2001 hefur stundað sellónám við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sl. 12 ár og tekið þátt í margvíslegum verkefnum í tengslum við námið. A…
Lesa fréttina Framhaldspróf- og burtfarartónleikar

Kynningarfundur í Reykjanesbæ

Janus heilsuefling er að taka á móti nýjum hópi í Reykjanesbæ í fjölþættri heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Íþróttaakademíunni mánudaginn 17. maí kl. 17:30   Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldr…
Lesa fréttina Kynningarfundur í Reykjanesbæ
Elíza M. Geirsdóttir Newman og Unicef teymi Háaleitisskóla hlutu hvatningarverðlaun fræðsluráðs 202…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2021

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarfi sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem standa að baki verk…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2021
Duus Safnahús

Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Má bjóða þér að sýna í Duus Safnahúsum? Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir tvær myndlistarsýningar annars vegar frá 12. .júní til 11.júlí og hins vegar frá 17. júlí til 22. .ágúst. Áhugasami…
Lesa fréttina Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Ný fjallahjólabraut

 Fimmtudaginn 13. maí kl. 13:00 verður vígsla á glænýrri fjallahjólabraut á Ásbrú. Hún er staðsett í brekkunni við bílastæði Kadeco, Skógarbraut 946 á Ásbrú. Nú er um að gera að aðstoða börnin ykkar við að mæta en þar verða félagar úr Hjólaleikfélaginu sem taka á móti krökkunum og leiðbeina í braut…
Lesa fréttina Ný fjallahjólabraut