Heilsu- og forvarnarvika 2021
30.09.2021
Fréttir
Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ 2021
Vikuna 4. – 10. október verður Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórtánda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin og alltaf fyrstu vikuna í október.
Markmiðið með vikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn get…