Fréttir og tilkynningar

Eldra fólk og tækni

Tölvunámskeið fyrir eldri borgara

Notum tæknina til að vera í sambandi við fólkið okkar, lesum blöðin og leitum upplýsinga. Nesvellir standa fyrir tölvunámskeiði fyrir eldri borgara. Námskeiðið er grunnnámskeið og hver og einn getur komið með óskir um hvernig hann vill nýta tæknina. Þú mætir með þitt eigið tæki, hvort sem það er s…
Lesa fréttina Tölvunámskeið fyrir eldri borgara
Tvær baunir á leið í ævintýri

BAUN, Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 6.-16.maí

Á fimmtudag hefst árleg barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina BAUN, Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 6.-16.maí
Sendiherra Noregs Aud Lise Norheim og Kjartan Már Kjartansson ásamt fríðu föruneyti.

Sendiherra Noregs á Íslandi heimsækir Bókasafnið

Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, heiðraði okkur með komu sinni í Bókasafn Reykjanesbæjar. Tilefnið var að skoða sýningu um Kardemommubæinn í Átthagastofu safnsins en sýningin hefur staðið yfir frá því í janúar. Rúmlega 1000 íbúar hafa skoðað sýninguna sem byggir á teikningum Thorbjörn…
Lesa fréttina Sendiherra Noregs á Íslandi heimsækir Bókasafnið
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Joseph Feyen eigandi Hopp í Reykjanesbæ og Guðlaugur H. Sigurj…

Ódýrar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ

Nú hefur deilileiga fyrir rafskútur í Reykjanesbæ verið opnuð undir merkjum Hopp en það er Keflvíkingurinn Joseph Feyen sem er að opna reksturinn hér í bænum. Farið verður af stað með 50 rafskútum, en þessar rafskútur eru þær sömu og hafa þeyst um götur Reykjavíkur. Hopp er umhverfisvænt fyrirtæki o…
Lesa fréttina Ódýrar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ
Leikskólinn Skógarás - leiksvæði

Útileiksvæðin við leikskólana

Nú er að koma sumar og krakkarnir njóta þess að leika sér úti. Við hvetjum foreldra til að nýta sér útileiksvæðin í kringum leikskólana í Reykjanesbæ.  Öll leiksvæðin í kringum 9 leikskóla eru opin bæjarbúum, fyrir utan tvo leikskóla, þar sem lóðirnar eru lokaðar. Það eru Gimli þar sem lóð er lokuð…
Lesa fréttina Útileiksvæðin við leikskólana
Galvaskir plokkarar í Reykjanesbæ

Komdu út að Plokka

Stóri Plokkdagurinn verður haldin 24. apríl og er sannarlega orðin einn af vorboðunum í Reykjanesbæ. Að plokka fegrar bæjarfélagið okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir mjög stormasaman vetur. Núna er rétta tækifærið til að sópa og hreinsa sitt nærumhverfi og gera fallega …
Lesa fréttina Komdu út að Plokka

Könnun varðandi ljósleiðara í Höfnum

Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða vegna fyrirhugaða lagningu ljósleiðarakerfis í Höfnum Fyrirhuguð er lagning ljósleiðarakerfis í Höfnum í Reykjanesbæ, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband til notenda. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í þessum hluta …
Lesa fréttina Könnun varðandi ljósleiðara í Höfnum

Baun - barna- ungmennahátíð

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 6.-16.maíVelkomin á BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ sem hefur að markmiði að gera sköpun barna og ungmenna hátt undir höfði og að draga fram allt það jákvæða og skemmtilega sem börn og fjölskyldur geta gert saman í Reykjanesbæ, þeim að kostnaða…
Lesa fréttina Baun - barna- ungmennahátíð
Berglind Ásgerisdóttir

Tíu plokk á dag

Ég á þriggja ára stúlku, en eins og með mörg önnur þriggja ára börn þá þarf að viðra hana nokkuð reglulega og leyfa henni að rannsaka nánasta umhverfi. Hún er opin og skemmtileg týpa sem lætur ekkert tækifæri fram hjá sér fara til þess að læra eitthvað nýtt og þar með talið að skoða allt rusl sem á …
Lesa fréttina Tíu plokk á dag

Njarðvíkurskóli - útboð vegna breytinga á innra skipulagi

Reykjanesbær - Umhverfissvið Reykjanesbæjar auglýsir útboð vegna breytinga á innra skipulagi skrifstofuálmu og eldhúss Njarðvíkurskóla
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli - útboð vegna breytinga á innra skipulagi