Fréttir og tilkynningar

Hópurinn í skoðunarferð um hafnarsvæði Kristiansand í fylgd Trine og Eve, starfsmanna borgarinnar.

Fræðslu- og kynnisferð til Noregs

Í lok maí 2019 fór 7 manna hópur stjórnenda Reykjanesbæjar í fræðslu- og kynnisferð til Noregs. Alls voru 3 sveitarfélög heimsótt í ferðinni og fengu stjórnendur kynningu á margvíslegum verkefnum og áskorunum sveitarfélaganna.
Lesa fréttina Fræðslu- og kynnisferð til Noregs
Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2

Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2

Kynningarfundur í dag, 11. júní kl. 17 í Vogum og á morgun 12. júní í Hafnarfirði
Lesa fréttina Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2
Stefnumótunin tekur m.a. mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Íbúafundur um Stefnumótun Reykjanesbæjar til 2030

Að fundi loknum verður hægt að senda inn ábendingar á stefnumotun2030@reykjanesbaer.is
Lesa fréttina Íbúafundur um Stefnumótun Reykjanesbæjar til 2030
Nemendur úr Myndlistaskóla Reykjavíkur aðstoða við uppsetningu sýningarinnar Fjölskyldumynstur í Li…

Skapandi sumarstörf fyrir 17-25 ára standa nú til boða

Í lok maí samþykkti ríkisstjórn Íslands að veita 45 milljónum króna til fyrri hluta aðgerðaáætlunar sem ætlað er að mæta þeirri röskun sem orðið hefur á framboði atvinnu á Suðurnesjum, með fækkun starfa, m.a. í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW. Liður í þeirri áætlun er að bjóða upp á skapandi s…
Lesa fréttina Skapandi sumarstörf fyrir 17-25 ára standa nú til boða
Heiða Mjöll Brynjarsdóttir aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Heiða Mjöll lauk námi til B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands árið 2012, M.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum árið 2015 og viðbótardiplómu í uppeldis- og menntunarfræði, sérkennslu árið 2018. Heiða Mjö…
Lesa fréttina Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla
Fyrsta bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

Hátíðarfundur og afmæliskaffi í Stapa

Reykjanesbær verður 25 ára þann 11. júní nk. Þann dag árið 1994 tók fyrsta bæjarstjórn Reykjanesbæjar til starfa.
Lesa fréttina Hátíðarfundur og afmæliskaffi í Stapa
Gaman í sundlaugarpartý á Ljósanótt 2018. Ljósmynd: Víkurfréttir

Sumaropnun í Sundmiðstöð tekur gildi 1. júní

Opið verður virka daga kl. 6:30 til 21:30 og kl. 9:00 til 18:00 um helgar.
Lesa fréttina Sumaropnun í Sundmiðstöð tekur gildi 1. júní
Vellíðan fyrir alla óháð aldri, kyn og erfðum. Ljósmynd úr Lýðheilsuvísi 2018, Suðurnes

Kynning á Lýðheilsuvísum

Hvernig tengjast lýðheilsuvísar lifnaðarháttum? Meðal þess sem fjallað verður um er nýting lýðheilsuvísa í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Kynning á Lýðheilsuvísum
Kristinn Þór Jakobsson er nýr innkaupastjóri Reykjanesbæjar

Kristinn Þór ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar

Kristinn Þór Jakobsson hefur verið ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar. Hann mun ganga til liðs við öfluga leiðsheild starfsmanna bæjarins með haustinu. Kristinn Þór lauk viðskiptafræði Cand.Oecon frá Háskóla Íslands 2001 og M.Sc. gráðu í stjórnun og stefnumótun árið 2012.  Kristinn hefur mikla re…
Lesa fréttina Kristinn Þór ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar
Gulu línurnar sýna malbikunarframkvæmdir á Njarðarbraut og græna lína sýnir nýja akstursleið R2 í d…

Malbikun á Njarðarbraut í dag sem veldur m.a. röskun á strætóleið R2

R2 mun aka nýja akstursleið meðan á malbikunarframkvæmdum stendur
Lesa fréttina Malbikun á Njarðarbraut í dag sem veldur m.a. röskun á strætóleið R2