Ingvar nýr tæknistjóri Hljómahallar
10.07.2019
Fréttir
Ingvar lauk B.Sc gráðu í tæknifræði frá HR um áramót 2008 / 2009 og er langt kominn með mastersnám við Álaborgarháskóla í Danmörku í hljóðverkfræði (e. acoustic).
Frá árinu 1986 hefur Ingvar verið sjálfstætt starfandi hljóðmaður / hljóðtæknimaður og sinnt fjölda verkefna eins og að vera aðalhljóðma…