Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í tuttugu ár hefur Ljósanótt vaxið og dafnað og orðin að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins. Því ber meðal annars að þakka framlagi bæjarbúa í dagskrá hátíðarinnar, stuðningi fjölda fyrirtækja á svæðinu, að ógleymdum þúsundum gesta sem láta sig ekki vanta á yfir 150 viðburði.
Á þessum tímamótum…