Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur
16.10.2019 Fréttir
Nemendum í 8. – 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar var boðið í Hljómahöllina þriðjudaginn 15. október að sjá leiksýninguna „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ í umsjón SmartíLab leikhópsins.
Það verður mikil tónlistarveisla í Bergi Hljómahöll sunnudaginn 20. október þegar verkið Árstíðirnar eftir A. Vivaldi verður flutt í heild sinni. Verkið er eitt af þeim þekktustu í klassískri tónlistarsögu. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.