Fréttir og tilkynningar

Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskóla…

Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs

Verkefnið fékk leikskólinn fyrir verkefnið Litli vistfræðingurinn eða „The Little Ecologist."
Lesa fréttina Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs
Þessir ungu menn þurftu ekki að sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu kofans en miðað við áræðni þ…

Umsókn um byggingarleyfi eingöngu rafræn frá 1. nóvember nk.

Fara þarf í gegnum Mitt Reykjanes til að komast í rafrænar umsóknir.
Lesa fréttina Umsókn um byggingarleyfi eingöngu rafræn frá 1. nóvember nk.
Hægt er að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja til miðnættis sunnudaginn 27. október.

Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

Umsóknarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27. október.
Lesa fréttina Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum
Leikhópurinn bauð upp á samtal við nemendur eftir sýninguna

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur

Nemendum í 8. – 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar var boðið í Hljómahöllina þriðjudaginn 15. október að sjá leiksýninguna „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ í umsjón SmartíLab leikhópsins.
Lesa fréttina Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur
Árstíðirnar fjórar verða fluttar í Bergi í Hljómahöll sunnudaginn 20. október.

Tónlistarveisla í Hljómahöll - Árstíðir Vivaldis

Það verður mikil tónlistarveisla í Bergi Hljómahöll sunnudaginn 20. október þegar verkið Árstíðirnar eftir A. Vivaldi verður flutt í heild sinni. Verkið er eitt af þeim þekktustu í klassískri tónlistarsögu. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Lesa fréttina Tónlistarveisla í Hljómahöll - Árstíðir Vivaldis
Gaman í bíó í Fjörheimum. Ljósakerfi er í salnum sem hægt er að stilla í ýmsum litum. Hugo Hoffmeis…

Bíósalur kominn í Fjörheima

Hægt að horfa á beinar útsendingar í boltanum saman, bíómynd eða spila tölvuleik við risastórann skjá.
Lesa fréttina Bíósalur kominn í Fjörheima
„Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé“ er heiti á ráðstefnu atvinnuþróunarfélagsins …

Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé?

Örráðstefna á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október kl. 17.00.
Lesa fréttina Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé?
Horft eftir húsnæði Skógaráss og útileikskvæði.

Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss

Svo hægt verði að taka inn yngri börn en nú er gert.
Lesa fréttina Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss
Frá pólsku menningarhátíðinni 2018. Ljósmynd Tomasz Lenart

Pólsk menningarhátíð verður haldin 9. nóvember

W sobotę 9 listopada 2019 roku odbędzie się Dzień Kultury Polskiej
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð verður haldin 9. nóvember
Úr verkefni Skógaráss um litla vistfræðinginn. Ljósmynd: Skógarás

Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning

Holt fékk fyrir verkefnin „Inspired by opera“ og „Sharing new visions of nature“ og Skógarás fyrir „Eco Tweet: Little Ecologist“
Lesa fréttina Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning