Fréttir og tilkynningar

Þessi þrjú ungmenni munu taka virkan þátt í pólsku menningarhátíðinni.

Pólsk menningarhátíð - Dzień Kultury Polskie

Laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 13.00 til 16 í Ráðhúsi - bókasafni : w sobotę 10 Listopada 2018, w godzinach od 13.00 do 16.00, w bibliotece przy Ratuszu Reykjanesbær
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð - Dzień Kultury Polskie
Rauða x-ið sýnir hvar lokunin verður.

Lokanir á Vesturbraut vegna framkvæmda

Lokarnir verða í gildi frá 8. til 12. nóvember nk.
Lesa fréttina Lokanir á Vesturbraut vegna framkvæmda
Hér má sjá hvar lokunin á Vallarbraut verður.

Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa

Vallarbraut verður lokuð norðan við Lágmóa,vegna framkvæmda frá kl. 15.oo föstudaginn 2. nóvember og fram eftir laugardegi 3. nóvember. Lokanir má sjá á mynd.
Lesa fréttina Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa
Horft yfir 88 húsið sem er önnur þeirra opinberu bygginga sem kemur fram í kærunni. Ljósmynd: Víkur…

Fréttatilkynning vegna dóms Hæstaréttar Íslands

Krafa Arnars Helga Lárussonar og Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra gegn Reykjanesbæ og EFF ehf. lítur að aðgengismálum í tveimur opinberum byggingum.
Lesa fréttina Fréttatilkynning vegna dóms Hæstaréttar Íslands
Frá framtíðarþingi á Nesvöllum 2017. Ingrid Kuhlman ávarpar þinggesti

Stefna í málefnum eldri borgara hefur litið dagsins ljós

Velferðarþjónustan stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í málefnum aldraðra og málaflokkurinn fer ört vaxandi
Lesa fréttina Stefna í málefnum eldri borgara hefur litið dagsins ljós
Fulltrúar í ungmennaráði veturinn 2018-2019.

Margt rætt á fyrsta fundi ungmennaráðs á þessum vetri

Meiri fræðsla um ýmis málefni, hafna mengandi stóriðju í Helguvík og fleiri hreystibrautir í bænum var meðal áhersluþátta
Lesa fréttina Margt rætt á fyrsta fundi ungmennaráðs á þessum vetri
Teikning úr hönnunargögnum Arkís arkitektum.

Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla
Inga Dóra og Vilborg ráðgjafar hjá Velferðarsviði vekja hér athygli á liðveislu og hversu mikil ávi…

Viltu láta gott af þér leiða? Viltu vera liðveitandi?

Liðveisla getur haft mikil áhrif í lífi þess sem þiggur hana. Nemar í FS geta fengið einingar fyrir starf í liðveislu
Lesa fréttina Viltu láta gott af þér leiða? Viltu vera liðveitandi?
Bæjarhlið Reykjanesbæjar í bleikum október.

Skert þjónusta vegna ársfundar byggingafulltrúa og Mannvirkjastofnunar

Móttaka og símatími fellur niður 25. og 26. október.
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna ársfundar byggingafulltrúa og Mannvirkjastofnunar
Haustfundur Heklunnar verður í Hljómahöll fimmtudaginn 25. október.

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Haustfundur Heklunnar

Kaupfélag Suðurnesja, IKEA og Fólk og allt á léttu nótunum með Sólmundi Hólm
Lesa fréttina Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Haustfundur Heklunnar