Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Undanfarið hefur verið töluverð umræða á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um húsnæðisvanda fólks og aðkomu barnaverndar í þeim málum. Af því tilefni telur velferðarsvið Reykjanesbæjar mikilvægt að koma þeim upplýsingum á framfæri að húsnæðisskortur einn og sér leiðir ekki til aðkomu barnaverndar eða þess að mál verði barnaverndarmál.
Gillian Pokalo, bandarískur listamaður sýnir silkiprent af Reykjanesi í Duus Safnahúsum. Hún verður með leiðsögn sunnudaginn 9.júlí kl.14.00 og er sá dagur jafnframt síðasti dagur sýningarinnar. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.