Fréttir og tilkynningar

Ungur nemandi í Myllubakkaskólar.

Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti

Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
Frá loftrýmisgæslu þýska hersins hér við land. Ljósmynd: Víkurfréttir

Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin

Sex Hornet CF-188 þotur koma til Reykjanesbæjar í vikunni. Formleg loftrýmisgæsla hefst 20. maí og ráðgert er að henni ljúki um miðjan júní.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin
Frá æfingu tónlistarhópsins og myndlistarhópsins sem flytja mun gjörninginn.

Samtvinnun tónlistar og myndlistar

Gjörningur í Bíósal Duus Safnahúsa á flottum fjölskyldudegi, laugardaginn 6. maí kl. 13:00.
Lesa fréttina Samtvinnun tónlistar og myndlistar
Keflavíkurhöfn á fallegum vetrardegi.

Fraktskipum í Reykjaneshöfn hefur fjölgað um 93% milli ára

Þörf er á uppbyggingu á hafnaraðstöðu í Helguvík vegna mikillar aukningar í upp- og útskipunum fraktskipa.
Lesa fréttina Fraktskipum í Reykjaneshöfn hefur fjölgað um 93% milli ára
Friðrik Dór setti listahátíð barna 2017 með nemendum í 4. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ.

Listahátíð barna er hafin

Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna er hafin
Horft yfir Reykjanesbæ.

Algjör viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar

Ársreikningur samstæðu Reykjanesbæjar fyrir árið 2016 var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Algjör viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar
Frá uppsetningu Akurskóla á þeirra verkefni.

List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar

Hópur nemenda úr Listkennsludeild Listaháskóla Íslands hafa unnið með nemendum í 9. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ í listasmiðjum. Afraksturinn má sjá í skólunum.
Lesa fréttina List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar
Gítarnemar í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar við tónlistarflutning á lokahátíð Stóru upplestrarkeppni…

Opnað fyrir umsóknir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Tekið er á móti umsóknum um skólavist fyrir skólaárið 2017-2018
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Reykjanesbær eru heilsueflandi samfélag. Þetta er lógó verkefnisins.

Reykjanesbær í sundkeppni sveitarfélaga í hreyfiviku

Reykjanesbær tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ 29. maí - 4. júní. Þeir sem vilja taka þátt geta tilkynnt það á netfangið hreyfivika@gmail.com fyrir 15. maí.
Lesa fréttina Reykjanesbær í sundkeppni sveitarfélaga í hreyfiviku
Mynd af vefnum kvíði.is

Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna

Hvenær getur kvíði verið hjálplegur? er meðal þess sem fjallað verður um á erindi í Íþróttaakademíunni fyrir foreldra nemenda í 10. bekk 4. maí kl. 17:00.
Lesa fréttina Fræðsluerindi um kvíða barna og ungmenna