Fréttir og tilkynningar

Kornungir skákmenn í leikskólanum Gimli.

„Við bjóðum góðan dag – alla daga“

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina „Við bjóðum góðan dag – alla daga“
Leikritið Karíus og Baktus í flutningi starfsfólks Heilsuleikskólans Garðasels.

Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli

Börn og starfsfólk í Heilsuleikskólanum Garðaseli fékk heldur betur góða gesti í heimsókn í lok tannverndarviku í skólanum. Tannlæknarnir Kristín Geirmundsdóttir og Kristín Erla Ólafsdóttir komu færandi hendi ásamt aðstoðarkonum og gáfu leikskólanum hundinn Daisy. Daisy er með skínandi fínar tennur …
Lesa fréttina Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli
Nemendur í 3. SG læra saman á gólfmottunni í kennslustofunni.

Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir

Notkun spjaldtölva á elsta skólastiginu í Heiðarskóla hefur gefist vel, en gæði kennslu er ávallt í fyrirrúmi og góð samskipti, segir Bryndís Jóna aðstoðarskólastjóri.
Lesa fréttina Skapandi skóli fyrir nútíð og framtíð – ný hugsun, nýjar leiðir
Hér etja kappi í hreystibraut Eðvarð Þór Eðvarsson skólastjóri Holtaskóla og Kjartan Már Kjartansso…

Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið rímar vel við Heilsueflandi samfélag

Lífshlaupið 2017 var ræst í íþróttahúsinu við Sunnubraut með hreystikeppni og hvatningu um heilsusamlegan lífsstíl.
Lesa fréttina Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið rímar vel við Heilsueflandi samfélag
Frá vinnufundi grunnskólakennara í Stapa í gær.

Góður kennari kennir ekki aðeins með huganum heldur einnig hjartanu

Stjórnendur úr röðum Reykjanesbæjar héldu vinnufund með grunnskólakennurum í Stapa í gær. Til fundarins var stofnað til að eiga samtal við kennara, sem ákveðið var í heimsóknum fulltrúa bæjaryfirvalda til starfsfólks grunnskólanna í byrjun desember sl. þegar samningar kennara voru lausir og mikil óá…
Lesa fréttina Góður kennari kennir ekki aðeins með huganum heldur einnig hjartanu
Lífshlaupið er landskeppni í hreyfingu.

Lífshlaupið 2017 sett í íþróttahúsinu við Sunnubraut 1. febrúar kl. 9:00.

Lífshlaup Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefst 1. febrúar og verður sett í íþróttahúsinu við Sunnubraut þann dag kl. 9:00. Fyrirtæki og einstaklingar eru hvött til þátttöku.
Lesa fréttina Lífshlaupið 2017 sett í íþróttahúsinu við Sunnubraut 1. febrúar kl. 9:00.
Ungur lestrarhestur í Bókasafni Reykjanesbæjar

Án lestrarþjálfunar verður enginn læs

Lestrarþjálfun fer fram heima og í skóla og er mikilvægt að skapa gott samstarf þessara aðila.
Lesa fréttina Án lestrarþjálfunar verður enginn læs
Kynningarmynd lestrarlandsleiksins í ár.

Lestrarlandsleikurinn Allir lesa er hafinn

Mikilvægt er að allir lestrahestar í Reykjanesbæ séu duglegir að skrá sig svo sveitarfélagið eigi möguleika á sigri.
Lesa fréttina Lestrarlandsleikurinn Allir lesa er hafinn
Horft yfir Holtaskóla og svæðið í kring. Ljósmynd: OZZO

Starfsfólki Holtaskóla hefur tekist vel upp

Í Menntapennagrein Eðvarðs Þór Eðvarðssonar skólastjóra Holtaskóla kemur fram að skólastarfið sé í stöðugri framþróun og að stöðurleiki í niðurstöðum sýni að starfsfólki hafi tekist vel upp.
Lesa fréttina Starfsfólki Holtaskóla hefur tekist vel upp
Frá sýningu Ljósops, Andlit bæjarins í Listasafni Reykjanesbæjar.

Opnað fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Umsóknum skal skila inn til og með 6. febrúar næstkomandi á skrifstofu menningarfulltrúa Tjarnargötu 12 eða á netfangið menningarfulltrui@reykjanesbaer.is.
Lesa fréttina Opnað fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð Reykjanesbæjar