Gjaldfrjáls námsgögn verða í grunnskólum Reykjanesbæjar frá og með næsta hausti
11.05.2017
Fréttir
Öll börn í grunnskólum Reykjanesbæjar munu fá nauðsynleg námsgögn í skólunum frá og með næsta hausti. Þetta er í anda barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar.