Fréttir og tilkynningar

Sund er hressandi.

Opnunartími Sundmiðstöðvar lengist í sumar

Opið verður til klukkan 22 mánudaga til fimmtudaga, 20 á föstudögum og 18 á laugardögum og sunnudögum.
Lesa fréttina Opnunartími Sundmiðstöðvar lengist í sumar
Frá afhendingu hvatningarverðlauna fræðsluráðs í Bíósal Duus Safnahúsa.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag

17 tilnefningar bárust til ráðsins um áhugaverð skólaverkefni svo úr vöndu er að velja.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag
Breytingar verða á A deild Brúar lífeyrissjóðs sveitarfélaga 1. júní 2017.

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Meðal breytinga er að réttindaávinnsla A deildar fer úr jafnri réttindaávinnslu yfir í aldurstengda.
Lesa fréttina Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní
Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Ljósmynd USi.

Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag

Umhverfisstofnun hefur samþykkt gangsetningu kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Stefnt er að gangsetningu 21. maí kl. 16:00.
Lesa fréttina Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag
Klippa af útsendingu Víkurfrétta á Facebook frá íbúafundinum.

Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins

Isavia mun í sumar hefja mælingar á áhrifum flugumferðar á hljóðvist og loftmengun við byggð í nálægð Keflavíkurflugvallar
Lesa fréttina Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins
Allur úrgangur úr Ráðhúsi hefur verið flokkaður frá 2013, með viðeigandi flokkunarílátum í sorpgeym…

Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ

Kölku, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ á næsta ári.
Lesa fréttina Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ
Skjáskot af forsíðu vefjarins.

Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ hefur verið opnaður

Á vefnum er að finna upplýsingar um þær tómstundir og afþreyingu sem eru á boðstólnum fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ í sumar.
Lesa fréttina Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ hefur verið opnaður
Frá undirritun og handsali samningsins í Njarðvíkurskóla í hádeginu. F.v. Helgi Arnarson sviðsstjór…

Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum bæjarins

Tilboð Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar var lægra en tilboð ISS Ísland ehf., en þessi tvö fyrirtæki sendu inn tilboð.
Lesa fréttina Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum bæjarins
Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs og Katla Bjarnadóttir starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla.…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017
Mynd úr ársskýrslu Isavia 2016.

Opinn íbúafundur um áhrif framkvæmda á flugbrautir

Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa 17. maí kl. 17:00. Á íbúafundinum verður farið yfir áhrif framkvæmda við flugbrautir á flugumferð og hljóðvist.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um áhrif framkvæmda á flugbrautir