Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum bæjarins
15.05.2017 Fréttir
Tilboð Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar var lægra en tilboð ISS Ísland ehf., en þessi tvö fyrirtæki sendu inn tilboð.
Opinn íbúafundur um áhrif framkvæmda á flugbrautir
12.05.2017 Fréttir
Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa 17. maí kl. 17:00. Á íbúafundinum verður farið yfir áhrif framkvæmda við flugbrautir á flugumferð og hljóðvist.