Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Alls 340 manns munu taka þátt í afmælismálþingi Tjarnarsels „Orð í breiðum uppi á heiðum“. Fyrirlesarar eru nánast allir úr Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum.
Verður haldin 2. - 8. október. Sveitarfélögin á Suðurnesjum nú í eina sæng við undirbúning. Fyrirtæki eru hvött til að bjóða upp á heilsu- og forvarnartengda dagskrá í vikunni.
Samstarf barnaverndar og lögreglu frammúrskarandi verkefni
12.09.2017 Fréttir
Að halda glugganum opnum, átak gegn heimilisofbeldi er nefnt framúrskarandi í skýrslu sem OECD birti nýverið um hvaða nálgunum megi beita í opinbera geiranum við lausn á margslungnum vandamálum.