Fréttir og tilkynningar

Frá sýninginni Heimilið sem Byggðasafn Reykjanesbæjar er nú með í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.

Vilja kynna gestum fjölbreytt söfn og sýningar á safnahelgi

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin 11. og 12. mars nk. Fjölbreytt dagskrá í söfnum og enginn aðgangseyrir á safnahelgi.
Lesa fréttina Vilja kynna gestum fjölbreytt söfn og sýningar á safnahelgi
Myllubakkaskóli á hátíðisdegi.

Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18

Mikilvægt er innrita tímanlega vegna skipulagningar í skólunum fyrir næsta skólaár. Innritin nýnema er rafræn og fer fram gegnum vefinn Mitt Reykjanes.
Lesa fréttina Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18
Kamilla Ósk, Sæþór Elí og Krista Gló á verðlaunaafhendingunni
í gær. Ljósmynd: Sigurbjörg Róbertsd…

Sæþór Elí sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Myllubakkaskóli, Holtaskóli og Njarðvíkurskóli áttu fulltrúa í verðlaunasætunum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í gær.
Lesa fréttina Sæþór Elí sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Verðlaunahafar í

Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“

Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfileikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got talent.“ Á þriðja tug atriða voru flutt á sviðinu í Fjörheimum frammi fyrir sérstakri dómnefnd sem valdi skemmtilegasta atriðið í 1.-4. bekk og 5. – 7…
Lesa fréttina Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“
Upplesarar á lokahátíðinni 2016 sem fram fór í grunnskóla Sandgerðis.

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fer fram 6. mars

Reykjanesbær og Sandgerði halda sameiginlega sína lokahátíð í Bergi, Hljómahöll þann 6. mars kl. 16:30. Allir er velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fer fram 6. mars
Horft yfir Flugstöð Leif Eiríkssonar í átt að Flugvöllum sem eru svæðið á mótum Aðalgötu og Reykjan…

Útboð: Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í gerð nýrra gatna við Flugvelli

Tilboðsgögn er hægt að nálgast hjá Tækniþjónustu SÁ ehf. Þangað er tilboðum jafnframt skilað fyrir kl. 11:00 þann 21. mars nk.
Lesa fréttina Útboð: Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í gerð nýrra gatna við Flugvelli
Frá viðburði í Akurskóla.

Fyrsti bekkur verður fjölmennasti árgangurinn í haust

Alls 278 börn munu setja á skólabekk í 1. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar í haust.
Lesa fréttina Fyrsti bekkur verður fjölmennasti árgangurinn í haust
Verðlaunahafa í Öskudagur

Öskudagur „Got Talent“ - Keppni í Fjörheimum á öskudag

„Öskudagur Got Talent“ fer fram í Fjörheimum, Hafnargötu 88, á öskudag frá kl. 13 – 15. Skráning er á staðnum og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Öskudagur „Got Talent“ - Keppni í Fjörheimum á öskudag
Sigurður Smári Hansson leikur Baldur. Hér er hann með plöntuna Auði II meðan hún er í viðráðanlegri…

Litla hryllingsbúðin 20 ára afmælissýning Frumleikhússins

Frumsýnt verður á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Snúningssvið notað í fyrsta sinn hjá Leikfélagi Keflavíkur.
Lesa fréttina Litla hryllingsbúðin 20 ára afmælissýning Frumleikhússins
Frá íbúafundi í Stapa 14. desember sl. sem haldinn var af bæjaryfirvöldum vegna ófyrirséðrar mengun…

Bæjarfulltrúar taka undir áhyggjur annarra íbúa af mengun frá USi

Bæjarfulltrúar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva þá ófyrirséðu mengun frá verksmiðjunni sem torvelt virðist að lágmarka.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar taka undir áhyggjur annarra íbúa af mengun frá USi