Fréttir og tilkynningar

Mynd frá undirritun í gær f.v. Guðlaugur H Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, …

Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast

Áætlað er að hringtorgin verði tilbúin um miðjan september nk. Ökuhraði færður niður í 50 km./klst meðan á framkvæmdum stendur í sumar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast
Margar hendur unnu létt verk á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli.

Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli

Yfir 200 hendur komu að fegrun og snyrtingu leiksvæðisins við Tjarnarsel á árlegum vinnudegi 7. júní sl.
Lesa fréttina Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli
Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Víkurfréttir

Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar
Horft yfir verkin á sýningunni A17 í Listasal Duus Safnahúsa.

A17 - Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar

Opnun á nýrri sýningu í Listasal Duus Safnahúsa. Alls sjö listamenn taka þátt í sýningunni.
Lesa fréttina A17 - Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar
Frá undirritun samnings við Hjallastefnuna sem fram fór á Akri 6. júní sl.

Áframhaldandi gott samstarf tryggt

Reykjanesbær verður áfram í samstarfi við Skóla ehf. og Hjallastefnuna um rekstur leikskólanna Háaleitis, Akurs og Vallar.
Lesa fréttina Áframhaldandi gott samstarf tryggt
Verðlaunahafarnir þrír og fulltrúar þriggja verkefna sem fræðsluráð vakti athygli á við verðlaunaaf…

Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“

Gyða Margrét Arnmundsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir sérdeildina Ösp og leikskólinn Holt fyrir Erasmus+ verkefnið „Læsi í gegnum lýðræði“.
Lesa fréttina Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Aðalsteinn Snorrason frá Arkis handsala samninginn.

Hönnunarsamningur við Arkis undirritaður

Framkvæmdir við bráðabirgðarskólahúsnæði í Dalshverfi í Innri Njarðvík eru hafnar, en alútboðsgögn í 1. áfanga nýs skóla verða tilbúin í haust.
Lesa fréttina Hönnunarsamningur við Arkis undirritaður
Gillian Pokalo

Endurspeglun frá dreifbýli Íslands í Stofunni Duus Safnahúsum

ÞAÐ SEM EFTIR STENDUR er heiti á sýningu Gillian Pokalo sem nú stendur yfir í stofnunni Duus Safnahúsum. Sýningunni lýkur 9. júlí og það verður Gillian með leiðsögn kl. 14:00.
Lesa fréttina Endurspeglun frá dreifbýli Íslands í Stofunni Duus Safnahúsum
Sveinn Björnsson hefur tekið tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar

Sveinn starfaði um skeið sem byggingarfulltrúi í Stykkishólmi en hefur auk þess margs háttar reynslu af byggingafræðistörfum.
Lesa fréttina Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar
Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.

Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí

Íslenska sumarbirtan mun sjá um lýsingu í Reykjanesbæ yfir hásumarið
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí