Fréttir og tilkynningar

Kátir krakkar.

Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós

Í stefnunni er lögð áhersla á aukna þátttöku ungs fólks, öryggi í starfi og leik, læsi og fjölbreytileika.
Lesa fréttina Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Theodór S. Sigurbergsson handsala samninginn.

Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning

Samningur Reykjanesbæjar og GrantThornton var handsalaður í dag.
Lesa fréttina Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning
Hafnargata hrein og litrík á fallegum degi

Náum fram því fallegasta í umhverfinu

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum.
Lesa fréttina Náum fram því fallegasta í umhverfinu
Skólinn er einkennismerki gamla skólahússins í Höfnum

Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum

Allan júlímánuð munu listamennirnir Helgi Eyjólfsson og Valgerður Guðlaugsdóttir bjóða fólk velkomið milli 10:00 og 17:00. Handverk og kaffi til sölu.
Lesa fréttina Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum
Ráðhús Reykjanesbæjar

Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun

Ávinningur metinn á um 20 milljónir af örútboði Ríkiskaupa á endurskoðun fyrir Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Fasteignir Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun
Svava Kristín og Sveinn Valfells afhenda listaverkin til Listasafns Reykjanesbæjar. Móttöku veittu …

Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar

Eitt þessara verka er „At the Pool“ eftir Ásgeir Bjarnþórsson. Verkið er nú á sumarsýningu Listasafnsins, Mannfélagið.
Lesa fréttina Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar
Duus Safnahús.

Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst

Fischershús, Bíósalurinn, Bryggjuhúsið og Gamla búð hafa verið friðlýst af forsætisráðherra samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands.
Lesa fréttina Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst
Álagningarskrá Reykjanesbæjar 2016.

Álagningarskrá 2016 aðgengileg í Ráðhúsi

Álagningarskrá 2016 fyrir íbúa Reykjanesbæjar er nú aðgengileg í Ráðhúsi. Þeir sem óska eftir að fá að skoða skrána þurfa að hafa samband við þjónustufulltrúa í þjónustuveri. Opnunartíminn er virka daga kl. 9:00 til 16:00. Álagningarskráin verður aðgengileg frá 30. júní til 14. júlí.
Lesa fréttina Álagningarskrá 2016 aðgengileg í Ráðhúsi
Frá Háaleitisskóla.

Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

Heilsuleikskólinn Háaleiti hefur fengið Eramus+ styrk til að vinna samstarfsverkefni með heilsuleikskólum frá Noregi og Eistlandi. Verkefnið ber heitið „What´s your moove?“ og mun standa yfir næstu tvö árin. Háaleiti er stýriskóli verkefnisins og heldur utan um skýrslur og verkefnið í heild. Þá geri…
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu

Nú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning á verkum tveggja Njarðvíkinga, þeirra Áka Gränz heitins og Oddgeirs Karlssonar ljósmyndara sem báðir unnu og unna íslenskri náttúru. Sýningin samanstendur af 15 ljósmyndum Oddgeirs sem teknar eru víða á Reykjanesinu og grjóti úr safni Áka, sem m.a.…
Lesa fréttina Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu