Fréttir og tilkynningar

Svipmynd frá flugeldasýningu HS Orku á upplýsingu Berginu

Líklega ein fjölmennasta Ljósanæturhátíð til þessa í einmuna veðurblíðu

Upplagt er að nota daginn í dag til að skoða sýningar og opnar vinnustofur, kíkja í Hafnir eða Andrew Theater.
Lesa fréttina Líklega ein fjölmennasta Ljósanæturhátíð til þessa í einmuna veðurblíðu
Fjör á Bryggjuballi á föstudagskvöldi Ljósanæturhátíðar. Ljósmynd: Ozzo

Árgangaganga og áframhaldandi veisla framundan á Ljósanótt

Lína langsokkur gleður börnin í morgunsárið og síðan rekur hver viðburðurinn annan þar sem veislan nær hámarki í flugeldasýningu HS Orku.
Lesa fréttina Árgangaganga og áframhaldandi veisla framundan á Ljósanótt
Leikskólabörn fylgjast með setningu Ljósanætur. Ljósmynd: Ozzo

Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt

Mikil og góð stemmning ríkti í Reykjanesbæ í gær á fyrsta degi Ljósanæturhátíðar. Fjöldi sýninga voru opnaðar um allan bæ og lista- og handverksfólk opnaði vinnustofur sínar upp á gátt. Ýmis tilboð voru í gangi sem Ljóstanæturgestir nýttu sér og geta nýtt sér alla hátíðina. Fimmtudagskvöld Ljósanæt…
Lesa fréttina Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt
Mynd frá uppsetningu Skessuspjaldsins við Skessuhelli.

Í Skessuhöndum á Ljósanótt

Nú er hægt að fá ljósmynd af sér með Skessunni. Líttu við hjá henni á Ljósanótt.
Lesa fréttina Í Skessuhöndum á Ljósanótt
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Halldór G. Guðmundsson hjá Allt hreint ehf. u…

Allt hreint ræstingar ehf. mun ræsta grunnskóla Reykjanesbæjar

Tvö tilboð bárust í ræstingar í grunnskólum Reykjanesbæjar. Tilboði Allt hreint ræstinga ehf. var tekið
Lesa fréttina Allt hreint ræstingar ehf. mun ræsta grunnskóla Reykjanesbæjar
Frá setningu Ljósanæturhátíðar 2016 við Myllubakkaskóla.

Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu

Leikið með risabolta á setningarathöfn Ljósanætur. Sól og blíða í kortunum alla hátíðina.
Lesa fréttina Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu
Gísli Róbert Hilmisson, Aron Örn Hákonarson, Tómas Ingi Magnússon og Valur Þór Hákonarson á fundi m…

Framtakssamir drengir skipuleggja dekkjakeppni á Ljósanótt

Í Dekkjakeppninni í Ungmennagarðinum verður keppt í frjálsri aðferð í tveimur aldursflokkum.
Lesa fréttina Framtakssamir drengir skipuleggja dekkjakeppni á Ljósanótt
Mynd af uppsáturssvæði í Gróf.

Uppsáturssvæði í Gróf ætlað bátakerrum

Nokkuð hefur borið á að bátakerrum sé komið fyrir á opnu svæði við höfnina sem er bannað.
Lesa fréttina Uppsáturssvæði í Gróf ætlað bátakerrum
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfisssviðs, Viðar Ellertsson hjá Ellerti Skúlasyni ehf. …

Framkvæmdir við önnur undirgöng undir Reykjanesbraut að hefjast

Í næstu viku hefjast framkvæmdir við lagningu undirganga undir Reykjanesbraut við Fitjar. Áætluð verklok eru 15. nóvember nk.
Lesa fréttina Framkvæmdir við önnur undirgöng undir Reykjanesbraut að hefjast
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Einar Hannesson útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ kast…

Yfir 100 sýnendur og viðburðir á Ljósanótt

Rúmlega 50 list- og handverkssýningar eru á dagskrá Ljósanætur í ár og að baki þeim eru rúmlega 100 sýnendur. Rúmlega 60 aðrir viðburðir hafa verið skráðir.
Lesa fréttina Yfir 100 sýnendur og viðburðir á Ljósanótt