Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Mikil og góð stemmning ríkti í Reykjanesbæ í gær á fyrsta degi Ljósanæturhátíðar. Fjöldi sýninga voru opnaðar um allan bæ og lista- og handverksfólk opnaði vinnustofur sínar upp á gátt. Ýmis tilboð voru í gangi sem Ljóstanæturgestir nýttu sér og geta nýtt sér alla hátíðina.
Fimmtudagskvöld Ljósanæt…
Rúmlega 50 list- og handverkssýningar eru á dagskrá Ljósanætur í ár og að baki þeim eru rúmlega 100 sýnendur. Rúmlega 60 aðrir viðburðir hafa verið skráðir.