Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í Menntapennagrein Eðvarðs Þór Eðvarðssonar skólastjóra Holtaskóla kemur fram að skólastarfið sé í stöðugri framþróun og að stöðurleiki í niðurstöðum sýni að starfsfólki hafi tekist vel upp.
Opnað fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
23.01.2017 Fréttir
Umsóknum skal skila inn til og með 6. febrúar næstkomandi á skrifstofu menningarfulltrúa Tjarnargötu 12 eða á netfangið menningarfulltrui@reykjanesbaer.is.
Framlegð bæjarsjóðs og samstæðu hefur aukist á undanförnum árum og vonir standa til að 150% skuldaviðmiðið náist árið 2022 eins og samkomulag kveður á um.
Fyrirtækið mun sjá um vöktun, úttekt og prófanir ásamt farandgæslu fyrir Reykjanesbæ, Tjarnargötu 12 ehf., Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. og Útlending ehf.