Fréttir og tilkynningar

Ungur lestrarhestur í Bókasafni Reykjanesbæjar

Án lestrarþjálfunar verður enginn læs

Lestrarþjálfun fer fram heima og í skóla og er mikilvægt að skapa gott samstarf þessara aðila.
Lesa fréttina Án lestrarþjálfunar verður enginn læs
Kynningarmynd lestrarlandsleiksins í ár.

Lestrarlandsleikurinn Allir lesa er hafinn

Mikilvægt er að allir lestrahestar í Reykjanesbæ séu duglegir að skrá sig svo sveitarfélagið eigi möguleika á sigri.
Lesa fréttina Lestrarlandsleikurinn Allir lesa er hafinn
Horft yfir Holtaskóla og svæðið í kring. Ljósmynd: OZZO

Starfsfólki Holtaskóla hefur tekist vel upp

Í Menntapennagrein Eðvarðs Þór Eðvarðssonar skólastjóra Holtaskóla kemur fram að skólastarfið sé í stöðugri framþróun og að stöðurleiki í niðurstöðum sýni að starfsfólki hafi tekist vel upp.
Lesa fréttina Starfsfólki Holtaskóla hefur tekist vel upp
Frá sýningu Ljósops, Andlit bæjarins í Listasafni Reykjanesbæjar.

Opnað fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Umsóknum skal skila inn til og með 6. febrúar næstkomandi á skrifstofu menningarfulltrúa Tjarnargötu 12 eða á netfangið menningarfulltrui@reykjanesbaer.is.
Lesa fréttina Opnað fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Horft yfir bæinn á fallegum degi.

Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun

Framlegð bæjarsjóðs og samstæðu hefur aukist á undanförnum árum og vonir standa til að 150% skuldaviðmiðið náist árið 2022 eins og samkomulag kveður á um.
Lesa fréttina Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun
Hulda Ragnheiður Árnadóttir og Jón Örvar Bjarnason frá Viðlagatryggingum Íslands, Guðlaugur H. Sigu…

Mikilvægt að vátryggingavernd sé í lagi ef til náttúrhamfara kemur

Starfsfólk Viðlagatryggingar Íslands fundaði með forsvarsmönnum Reykjanesbæjar til að ræða mikilvægi verðmætaskráningar og vátryggingar.
Lesa fréttina Mikilvægt að vátryggingavernd sé í lagi ef til náttúrhamfara kemur
Myndin tengist á engan hátt námskeiðum Fræðslusviðs heldur sýnir einungis káta krakka í einum af gr…

Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar

Fræðslusvið Reykjanesbæjar stendur fyrir þremur foreldrafærninámskeiðum á næstunni.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar
Prjónahópur í Skapandi samveru í Bókasafninu.

Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Má ekki hugsa til þess að einhverju barni sé kalt á höfði, fótum eða höndum. Starfsfólk óskar eftir þátttakendum í verkefnið.
Lesa fréttina Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar
Karl- og kvenkyns sundlaugargestir í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar.

Aðeins gerð krafa um viðurkenndar sundbuxur í sundlaugum Reykjanesbæjar

Bæði konum og körlum er frjálst að vera berum að ofan í sundlaugum Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Aðeins gerð krafa um viðurkenndar sundbuxur í sundlaugum Reykjanesbæjar
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Guðmundu…

Gengið frá samningi við Securitas

Fyrirtækið mun sjá um vöktun, úttekt og prófanir ásamt farandgæslu fyrir Reykjanesbæ, Tjarnargötu 12 ehf., Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. og Útlending ehf.
Lesa fréttina Gengið frá samningi við Securitas