Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Nemendur í Reykjanesbæ upp um 40 stig í læsi á náttúruvísindi í PISA
07.12.2016 Fréttir
Menntamálastofnun hefur gefið út samanburðarniðurstöður í lesskilningi, stærðfræði og náttúruvísindum milli áranna 2012 og 2015 hjá átta stærstu sveitarfélögunum.