Fréttir og tilkynningar

Starfsfólk Reykjanesbæjar býðst til að sækja jólatré íbúa til förgunar. Ljósmynd: Umhverfisstofnun.

Þarftu að losa þig við jólatré?

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar annast hirðingu jólatrjáa fyrir íbúa sem þess óska.
Lesa fréttina Þarftu að losa þig við jólatré?
Teikning af fyrirhugaðri kísilverksmiðju Thorsil ehf. í Helguvík.

Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 11. september 2015 um að veita Thorsil efh. starfsleyfi.
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil
Frá þrettándagleði í Reykjanesbæ.

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ föstudaginn 6. janúar

Luktasmiðja, blysför, brenna, kakó, piparkökur og flugeldasýning á þrettándagleði í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ föstudaginn 6. janúar
Frá undirskrift í dag. Fulltrúar Reykjanesbæjar og tengdra stofnana ásamt fulltrúum frá TM.

Skrifað undir samning við TM eftir sameiginlegt útboð

Að útboðinu stóðu Reykjanesbær, Reykjaneshöfn, Fasteignir Reykjanesbæjar ehf., T12 ehf. og Útlendingur ehf.
Lesa fréttina Skrifað undir samning við TM eftir sameiginlegt útboð
LED lýsing er nú í Reykjaneshöllinni, sem ekki einungis hefur bætt lýsinguna í húsinu heldur sparar…

Hækkun á hvatagreiðslum og fleiri góð verkefni á nýju ári

Undirbúningur nýs grunnskóla í Dalshverfi hafinn, áframhaldandi LED ljósa væðing, úrbætur á aðstöðu í íþróttamannvirkum og aukinn stuðningur.
Lesa fréttina Hækkun á hvatagreiðslum og fleiri góð verkefni á nýju ári
Bráðum koma blessuð jólin hljómaði eftir undirritun. Um undirspil sá bæjarstjóri.

Mikilvægt að fólki standi til boða fjölbreytt úrræði

Þjónustusamningur milli Bjargarinnar og Vinnumálastofnun undirritaður.
Lesa fréttina Mikilvægt að fólki standi til boða fjölbreytt úrræði
Reykjanesbær á fallegum vetrardegi. Ljósmynd: Garðar Ólafsson

Reykjanesbær semur við kröfuhafa

Bæjaryfirvöld horfa fram á bjartari tíma þó áfram verði nauðsynlegt að gæta aðhalds í rekstri og útgjöldum.
Lesa fréttina Reykjanesbær semur við kröfuhafa
Ráðhús Reykjanesbæjar á fallegum desemberdegi.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2017 - 2020

Framlegt rekstrar A-hluta hefur batnað verulega frá árinu 2015 sem og frá útkomuspá 2016.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2017 - 2020
Frá íbúafundinum í gær.

Eftirlitsaðilar munu ekki bregðast skyldum sínum við eftirlit í Helguvík

Ljóst hefur verið frá því að uppbygging hófst í Helguvík að þar yrði mengandi starfsemi.
Lesa fréttina Eftirlitsaðilar munu ekki bregðast skyldum sínum við eftirlit í Helguvík
Myllubakkaskóli og nánast umhverfi á fallegum vetrardegi.

Nemendur í Myllubakkaskóla náðu frábærum árangri í samræmdum könnunarprófum

Nemendur í 7. bekk í Myllubakkaskóla stóðu sig áberandi best í samræmdum könnunarprófum í stærðfræði sl. haust, að því er Fréttablaðið greinir frá.
Lesa fréttina Nemendur í Myllubakkaskóla náðu frábærum árangri í samræmdum könnunarprófum