Fréttir og tilkynningar

Greinargerð formanns bæjarráðs með tillögu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. maí sl., með 7 atkvæðum gegn 4, eftirfarandi tillögu: „Viðræður við kröfuhafa Reykjanesbæjar (A – B hluta) hafa staðið yfir sl. 18 mánuði með vitund og samþykki Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Heildarsamkomulag við alla kröfuh…
Lesa fréttina Greinargerð formanns bæjarráðs með tillögu bæjarstjórnar
Frá afhendingu hvatningarverðlauna.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Allir sem vilja geta til…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016
Fjóla með góðan gest.

Listahátíð barna í Reykjanesbæ í 11. sinn

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt miðvikudaginn 4. maí í ellefta sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni  Listasafns Reykjanesbæjar, allra 10 leikskóla bæjarins, allra 6 grunnskólanna, Tónlistarskólans, dansskólanna Bryn Ballett Akademíunnar og Danskompanís og listnámsbrautar F…
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ í 11. sinn

Fimm sigrar á sex árum

Skólahreystislið Holtaskóla var heiðrað á sal Holtaskóla í morgun, en liðið fór með sigur af hólmi í Skólahreysti grunnskólanna á Íslandi í 5. sinn á undanförnum sex árum.  Sigurganga nemenda Holtaskóla í Skólahreysti hefur vakið athygli. Auk þess að hafa sigrað keppnina fimm sinnum á undanförnu…
Lesa fréttina Fimm sigrar á sex árum
Ein af myndunum á sýningunni.

Óskir íslenskra barna - ljósmyndasýning í Duus Safnahúsum

Í tengslum við Listahátíð barna býður Listasafn Reykjanesbæjar upp á ljósmyndasýninguna Óskir íslenskra barna, sem ferðast nú um landið og er gjöf ljósmyndarans Ástu Kristjánsdóttur og Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna og Barnasáttmálans. Ljósmyndirnar …
Lesa fréttina Óskir íslenskra barna - ljósmyndasýning í Duus Safnahúsum

Breytt fyrirkomulag skráningar í Tónlistarskólann

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefur tekið upp nýtt innritunarkerfi við innritun nýrra nemenda við skólann. Markmiðið er bæði að útrýma pappírsumsóknum og að sleppa við tvískráningu sem þurfti í fyrra kerfi. Tengil í innritunarkerfið er að finna á auglýsingasvæði vefjar Reykjanesbæjar og Tónlistars…
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag skráningar í Tónlistarskólann

Vorhreinsun Reykjanesbæjar hafin

Nú er kjörið að nota veðurblíðuna og taka þátt í vorhreinsun Reykjanesbæjar, sem hófst í dag og stendur til föstudagsins 29. apríl. Bæjarbúar eru hvattir til að nýta þessa daga til hreinsunar á görðum sínum og snyrta einnig tré og runna sem vaxa við gangstéttar og göngustíga. Vakin er athygli á því…
Lesa fréttina Vorhreinsun Reykjanesbæjar hafin

Rekstrarniðurstaða betri en áætlanir gerðu ráð fyrir

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2015 sýnir betri rekstrarniðurstöðu bæjarsjóðs og samstæðu en gert var ráð fyrir. Ársreikningurinn var síðasta mál á dagskrá bæjarstjórnar í gær og fór til fyrri umræðu, að viðstöddum fjölda bæjarbúa. Bæjarfulltrúar sem ræddu ársreikninginn voru ánægðir með viðsnúninginn…
Lesa fréttina Rekstrarniðurstaða betri en áætlanir gerðu ráð fyrir

Guðbrandur sá eini sem hefur snúið aftur í bæjarstjórn

Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar sat í gær sinn 200. fund í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og fékk af því tilefni afhentan blómvönd frá stjórninni. Það var Magnea Guðmundsdóttir annar varaforseti bæjarstjórnar sem afhenti Guðbrandi blómin og rakti feril hans í stuttu máli. Guðbrandur sat sinn…
Lesa fréttina Guðbrandur sá eini sem hefur snúið aftur í bæjarstjórn

Tilkynningu til eftirlitsnefndar frestað

Reykjanesbær og Reykjaneshöfn hafa nú sammælst með fulltrúum lífeyrissjóða, sem eru kröfuhafar Reykjaneshafnar og synjað höfðu samkomulaginu, að láta reyna til þrautar á næstu dögum hvort grundvöllur sé fyrir samkomulagi um fjárhagslega endurskipulagningu Reykjanesbæjar og stofnana hans. …
Lesa fréttina Tilkynningu til eftirlitsnefndar frestað