Fréttir og tilkynningar

Úr sýningu Mannfélagsins.

MANNFÉLAGIÐ - sumarsýning Listasafnsins opnuð 4. júní

Laugardaginn 4. júní kl. 14.00 verður opnuð  sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar, sem að þessu sinni  ber heitið Mannfélagið.  Á sýningunni eru verk eftir 21 listamann, aðallega málverk, en einnig er þar að finna ljósmyndaverk og skúlptúr. Elstur þessara listamanna er Ásgrímur Jónsson (1876-1958),…
Lesa fréttina MANNFÉLAGIÐ - sumarsýning Listasafnsins opnuð 4. júní

Fyrsta útskrift í Krakka Akademíunni

Fyrsta heila skólaári Krakka Akademíunnar í Reykjanesbæ lauk með útskrift nemenda sl. laugardag. Alls 32 börn voru útskrifuð en nemendur skólans eru 170 í heild.   Krakka Akademían er skóli þar sem pólsk börn á aldrinum 6- 12 ára fá kennslu í sínu móðurmáli, pólsku og einnig í pólskri menningu og s…
Lesa fréttina Fyrsta útskrift í Krakka Akademíunni

Óskað eftir tilboðum í ræstingar í grunnskólum Reykjanesbæjar

Ríkiskaup f.h. Reykjanesbæjar óska eftir tilboðum í ræstingu í grunnskólum Reykjanesbæjar. Verkið skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Verkið felst í að ræsta eftirfarandi grunnskóla Reykjanesbæjar: • Akurskóla • Háaleitisskóla • Heiðarskóla • Holtaskóla •…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í ræstingar í grunnskólum Reykjanesbæjar

Ráðið í stöðu leikskólastjóra á Heiðarseli og Tjarnarseli

Hanna Málmfríður Harðardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Heiðarsel. Var ráðning hennar samþykkt á fundi bæjarráðs 26. maí. Þá var Árdís Hrönn Jónsdóttir ráðin leikskólastjóri Tjarnarsels. Ráðning hennar var samþykkt á sama fundi. Hanna Málmfríður er með leikskólakennarapróf f…
Lesa fréttina Ráðið í stöðu leikskólastjóra á Heiðarseli og Tjarnarseli

Gagnatorg Reykjanesbæjar opnað

Gagnatorg Reykjanesbæjar hefur verið opnað. Í Gangatorgi er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um Reykjanesbæ, svo sem íbúaþróun síðastliðið ár, íbúafjölda í hverfum, atvinnuleysistölur, yfirlit yfir fjölda gesta, rekstrartölur úr öllum málaflokkum og fjármálaupplýsingar. Gagnatorgið er unnið af …
Lesa fréttina Gagnatorg Reykjanesbæjar opnað

Ellert Eiríksson fyrsti heiðursborgari Reykjanesbæjar

Ellert Eiríksson fyrsti bæjarstjóri Reykjanesbæjar var kjörinn heiðursborgari Reykjanesbæjar af bæjarstjórn Reykjanesbæjar á 500. fundi stjórnarinnar í dag. Ellerti var sérstaklega þakkað fyrir vel unnin störf í þágu íbúa Keflavíkur, síðar Reykjanesbæjar. Eftirfarandi tölu hélt Kjartan Már Kjartans…
Lesa fréttina Ellert Eiríksson fyrsti heiðursborgari Reykjanesbæjar
Gleðilegt sumar.

Vefritið Sumar í Reykjanesbæ 2016 komið út

Sumar í Reykjanesbæ er heiti á vefriti sem Reykjanesbær gefur út árlega að vori til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að finna þá afþreyingu sem stendur börnum og unglingum í Reykjanesbæ til boða yfir sumarmánuðina. Vefritið ársins 2016 hefur nú litið dagsins ljós og verður aðgengilegt á heimas…
Lesa fréttina Vefritið Sumar í Reykjanesbæ 2016 komið út

Trúum því að Landsnet muni leysa málin

Vegna úrskurðar Hæstaréttar að eignarnám sem Landsnet gerði á landi á Reykjanesi með heimild iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá febrúar 2014, vegna Suðurnesjalínu 2 væri ólögmætt hafa bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ ekki trú á öðru en að Landsnet muni leysa þetta mál innan þeirra tímaramma sem þarf til…
Lesa fréttina Trúum því að Landsnet muni leysa málin
Klippa af vef Duus Safnahúsa.

Nýr vefur Duus Safnahúsa

Á slóðinni www.duusmuseum.is hefur nýr vefur Duus Safnahúsa litið dagsins ljós. Þar er að finna upplýsingar um þær sýningar sem eru yfirstandandi hverju sinni og þá viðburði sem framundan eru auk margs konar hagnýtra upplýsinga svo sem um opnunartíma og aðgangseyri. Duus Safnahús eru menningar- og …
Lesa fréttina Nýr vefur Duus Safnahúsa
Veggspjald tónleikanna.

Karlakórar Keflavíkur og Kerava sameinast á tónleikum

Karlakórinn Keravan Mieslaulajat heimsækir Suðurnesin næsta miðvikudag. Kórinn kemur frá Kerava í Finnlandi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Tilefni heimsóknar kórsins til Íslands er karlakóramót sem fram fer í Hörpunni um næstu helgi. Finnski karlakórinn hafði samband við menningarfulltrúa Reykjanesb…
Lesa fréttina Karlakórar Keflavíkur og Kerava sameinast á tónleikum