Fréttir og tilkynningar

Nemendur prófa nýju spjaldtölvurnar.

Ipadvæðing jafnar félagslega stöðu og bætir hag heimilanna

Reykjanesbær er að iPadvæða kennslu á öllu unglingastigi í skólum bæjarins. Það er gert í þremur þrepum. Einn árgangur í hverjum skóla hefur þegar fengið iPad til notkunar í námi sínu. Að sögn Haraldar Axels Einarssonar aðstoðarskólastjóra í Heiðarskóla minnkar kostnaður heimilanna mikið við þetta. …
Lesa fréttina Ipadvæðing jafnar félagslega stöðu og bætir hag heimilanna
Frá tónlistarflutningi í Bergi.

Aðstaða til tónlistarnáms hvergi betri en í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Hið nýja húsnæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll er afar vel búið hljóðfærum og öðrum búnaði. Nýja skólahúsið er rúmgott, en skólinn fór úr 12 nemendarýmum gömlu húsanna, í alls 30 nemendarými. Þar af eru 25 kennslustofur fyrir hljóðfæra- og söngkennslu, tónfræðagreinakennslu, smærri saml…
Lesa fréttina Aðstaða til tónlistarnáms hvergi betri en í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Úr kennslustund í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar skapar störf

Hljómahöll er heill heimur út af fyrir sig. Þeir kraftar sem þar leysast úr læðingi og þeir möguleikar sem þar gefast vegna samlegðaráhrifa Hljómahallar, Rokksafns Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, eru miklir. Hljómahöll er vettvangur iðandi mannlífs tengdu tónlist og Tónlistarskóli Reykjane…
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar skapar störf
Horft eftir gangi á efri hæð Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar rokkar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er kominn í nýtt, rúmgott og vel búið húsnæði í Hljómahöll. Þar með hefur sá húsnæðisvandi sem skólinn hefur búið við alla tíð, verið leystur. Hljómahöll er tónlistar- og ráðstefnuhöll þar sem saman fer starfsemi Tónlistarskólans, Rokksafns Íslands, tónleika og ráðstef…
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar rokkar.
Gaman í Vatnaveröld.

Opnunartími í Vatnaveröld um hátíðina

Sundmiðstöð/ Vatnaveröld verður opin sem hér segir um hátíðisdagana.  Skírdagur  17. apríl   opið frá 08.00 – 18.00 Föstudagurinn langi  18. apríl    Lokað Laugardagur  19. apríl  opið frá  08.00 – 18.00 Páskadagur  20. apríl         Lokað Annar í páskum 21.  apríl   opið frá 08.00 – 18.00 Su…
Lesa fréttina Opnunartími í Vatnaveröld um hátíðina
Nemendur kynna verk sín.

Skiptir stærð sveitarfélaga máli?

Samkvæmt mati foreldra á líðan barna sinna líður börnum í Reykjanesbæ almennt vel í skólanum. Mat foreldra í Reykjanesbæ á vellíðan barna sinna er yfir meðaltali þeirra sveitarfélaga sem eru með 5000 íbúa eða fleiri og er vel einnig yfir landsmeðaltali. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavoginni þa…
Lesa fréttina Skiptir stærð sveitarfélaga máli?
Árni og Friðrik.

Bæjarstjóri í einn dag!

Fyrirmyndardagurinn var haldinn í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag. Reykjanesbær tók á móti atvinnuleitendum með skerta starfsorku að fylgja eftir starfsmanni hjá sér. Markmiðið er að þannig skapist tækifæri til gagnkvæmrar kynningar fyrir atvinnuleitendur og vinnustaði. Eins og kemur fram í frétt …
Lesa fréttina Bæjarstjóri í einn dag!
Fyrstu erlendu gestir Hljómahallar ásamt bæjarstjóra.

Fyrstu erlendu gestirnir í Hljómahöll

Jake og Malinda Freeman voru á leið heim til Bandaríkjanna á Laugardaginn. Þau áttu nokkra klukkutíma lausa sem þau notuðu til að spóka sig í Reykjanesbæ. Þau sáu þá Hljómahöll og kíktu inn 90 mínútum fyrir formlega opnun hússins. Thomas Young framkvæmdastjóri hússins gaf sér auðvitað tíma mitt í öl…
Lesa fréttina Fyrstu erlendu gestirnir í Hljómahöll
Frá opnun Hljómahallar.

Hljómahöll opnuð um helgina

Um helgina var Hljómahöllin formlega opnuð og í tilefni af því var blásið til veglegrar opnunarhátíðar. Fjölmargir gestir lögðu leið sína til að skoða nýja aðstöðu Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, endurbæturnar á félagsheimilinu Stapa að ógleymdu Rokksafni Íslands sem hefur fengið varanlegt heimili í …
Lesa fréttina Hljómahöll opnuð um helgina
Mynd frá skólaskemmtun.

Skólastjórar í Reykjanesbæ sjóðandi heitir!

Foreldrar nemenda í Reykjanesbæ eru afar ánægðir með skólastjórana sína. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavoginni þar sem safnað er saman upplýsingum um starf grunnskóla á Íslandi. Í Skólavoginni kemur fram að skólastjórar í Reykjanesbæ voru  í 4. Sæti af þeim 27 sveitarfélögum sem tóku þátt í fo…
Lesa fréttina Skólastjórar í Reykjanesbæ sjóðandi heitir!