Fréttir og tilkynningar

Bæjarráð samþykkir störf fyrir ungt fólk

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti í morgun sérstakt átak í atvinnumálum ungs fólks 16 og eldri. Um 130 einstaklingar sóttu um stöður flokksstjóra Vinnuskólans og hjá garðyrkjudeild bæjarins sem auglýstar voru fyrir nokkru. Voru 40 einstaklingar ráðnir þá. Bæjarráð samþykkti í morgun sérstakt…
Lesa fréttina Bæjarráð samþykkir störf fyrir ungt fólk
Barnahátíð fagnað

Barnahátíð í Reykjanesbæ hafin

Í morgun hófst Barnahátíð í Reykjanesbæ í 9. sinn með setningu grunnskólahluta Listahátíðar barna, "Listaverk í leiðinni," á Icelandair hótelinu, Hafnargötu 57, að viðstöddum öllum nemendum 4. bekkja í Reykjanesbæ. Þessi viðburður er sá fyrsti í röð yfir 50 viðburða sem í boði verða á hátíðinni sem …
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ hafin
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Vill kanna hug bæjarbúa um aðkomu sveitarfélagsins að HSS og heilsugæslunni

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að viðhafa íbúakönnun um hug bæjarbúa varðandi aðkomu bæjarins að HSS og heilsugæslunni. Bæjarstjórnin vill í auknum mæli koma að stjórnun og stefnumótun HSS og heilsugæslunnar með það að leiðarljósi að bæta þjónustuna.  „Það er orðið tímabært að sveitarfél…
Lesa fréttina Vill kanna hug bæjarbúa um aðkomu sveitarfélagsins að HSS og heilsugæslunni
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Leit að ellefu íbúum sem týndust við brotthvarf hersins

Árið 1990 voru tæplega 5000 íbúar á því svæði sem í dag heitir Ásbrú. Þetta voru hermenn og fjölskyldur þeirra á Varnarstöðinni í Keflavík. Þegar herinn hvarf á braut í lok árs 2006 voru íbúarnir um 2800 en töldust samtals 11 þegar herinn var allur á burt. Árni Sigfússon bæjarstjóri á íbúafundi í H…
Lesa fréttina Leit að ellefu íbúum sem týndust við brotthvarf hersins
Verðlaunahafar.

Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ

Í tilefni þess að Reykjanesbær á 20 ára afmæli á þessu ári, nánar tiltekið þann 11. júní, hafa hin ýmsu svið bæjarins verið að taka saman tölulegar upplýsingar. Íþrótta- og tómstundasvið hefur undanfarin 10 ár í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar (ÍRB) staðið fyrir glæsilegri uppskeru…
Lesa fréttina Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ
Horft yfir Reykjanesbæ.

Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ

Íbúafjöldi í Reykjanesbæ er nú þegar að ná þeirri tölu sem áætlað var að yrði fjöldinn í lok þessa árs. Íbúar voru 14.653 í lok apríl sl. en gert var ráð fyrir í hóflegri áætlun að íbúafjöldi í lok árs 2014 yrði 14.655, eða tveimur fleiri en nú þegar er orðið í lok apríl. Í lok síðasta árs voru íbúar alls 14.527.
Lesa fréttina Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ
Nemendurnir ásamt skólastjóra FS og aðstandendum samkeppninnar.

Kolkrabbi við Strandleiðina!

Nemendur á listnámsbraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja fengu það verkefni í vetur að vinna tillögur að útilistaverkum við strandleiðina í Reykjanesbæ undir stjórn kennara síns, Írisar Jónsdóttur. Nemendur voru sendir út af örkinni til að kynna sér þau verk sem fyrir voru í bænum og einnig skoðuðu þ…
Lesa fréttina Kolkrabbi við Strandleiðina!
Áhugasamir nemendur.

Almenn ánægja með nám og kennslu

Almenn ánægja er meðal foreldra í Reykjanesbæ með nám og kennslu barna í grunnskólum bæjarins. Þetta kemur fram í Skólavoginni, mælitæki þar sem safnað er saman upplýsingum um grunnskólastarf. Reykjanesbær var númer 4. Á þessum mælikvarða af þeim 27 sveitarfélögum sem tóku þátt í foreldrakönnuninni …
Lesa fréttina Almenn ánægja með nám og kennslu
Hér má sjá mynd af leikskólabörnum í spjaldtölvum.

Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna

Leikskólarnir  í Reykjanesbæ hafa fengið mikið af heimsóknum leikskólakennara af höfuðborgarsvæðinu og víðar af landinu, sem vilja skoða hið metnaðarfulla og fjölbreytta nám sem fram fer í leikskólum Reykjanesbæjar. Á dögunum vildi svo til að leikskólinn Vesturberg fékk tvær heimsóknir sama daginn,…
Lesa fréttina Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna
Skjáskot af vefnum.

Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ

Fyrir síðustu áramót setti Reykjanesbær í loftið íbúavef þar sem íbúar geta komið með ábendingar  og tillögur sem eru strax sendar til viðkomandi nefndar til umfjöllunar, ef tilskilinn fjöldi mælir með ábendingunni.  Sérstaða þessa vefjar er ekki síst fólgin í því að starfsmaður Reykjanesbæjar vakta…
Lesa fréttina Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ