Fréttir og tilkynningar

Upplýsingagjöf til ferðamanna

Reykjanesbær vill taka vel á móti ferðafólki og veita því afbragðs þjónustu þegar kemur að upplýsingagjöf um svæðið. Starfsfólk safnanna í Reykjanesbæ brá því undir sig betri fætinum í morgun og fór í vettvangsheimsóknir sín á milli til að kynna sér það sem í boði er á hverjum stað. Að vísu komst st…
Lesa fréttina Upplýsingagjöf til ferðamanna
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri HSS

Mikill meirihluti svarenda (69,7%) svarenda í rafrænni könnun Reykjanesbæjar segjast vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar með taldri heilsugæslustarfsemi. Flestir svarenda (46,2%) töldu að Reykjanesbær ætti að stuðla að þjónustusamningi við ríkið en ríflega …
Lesa fréttina Vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri HSS

Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði

Það er margt ánægjulegt starf  unnið hjá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ sem vert er að kynna fyrir íbúum.  Stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur á mismunandi tímum í lífinu og við mismunandi aðstæður, til að allir geta fundið og ræktað hæfileika sína, er mikilvægur og því þurfa úrræðin að vera…
Lesa fréttina Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði
Fyrirmyndarunglingar.

Vímuefnaneysla unglinga er í algeru lágmarki í Reykjanesbæ

Einungis þrjú prósent  nemenda í 10. bekk Reykjanesbæ hafa orðið ölvaðir síðastliðna 30 daga, helmingi færri en gengur og gerist á landsvísu. Sama hlutfall nemenda í Reykjanesbæ í 10. bekk eða þrjú prósent segjast hafa notað marijúana einu sinni eða oftar um æfina, en til samanburðar hafa sex prósen…
Lesa fréttina Vímuefnaneysla unglinga er í algeru lágmarki í Reykjanesbæ
Eitt af verkum Karólínu Lárusdóttur.

Dæmisögur úr sumarlandinu

Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar. Karolína Lárusdóttir: Málverk 2000-2013
Lesa fréttina Dæmisögur úr sumarlandinu

Hafnargatan sumar 2014

Umhverfis- og skipulagssvið mun kynna hugmyndir að nýju útliti Hafnargötunnar og áherslu á gróður og vistlegt umhverfi sumarið 2014. Jón Stefán Einarsson arkitekt mun kynna hugmyndir sem hann hefur unnið. Sérfræðingar umhverfis- og skipulagssviðs munu veita ráðleggingar um það hvaða gróður hen…
Lesa fréttina Hafnargatan sumar 2014
Ein af afmæliskveðjunum

340 afmæliskveðjur

Einni flottust afmælisveislu allra tíma er nú lokið. Það eru líklegast flestir sammála því að afmælisveisla sú sem leikskólar Reykjanesbæjar buðu upp á á Listahátíð barna rennur seint úr minni. Nú eru gestirnir farnir heim en „afmælisbarnið“ yljar sér við skemmtilegar minningar. Gestirnir létu nefni…
Lesa fréttina 340 afmæliskveðjur

Velkomin við opnun Bryggjuhússins á uppstigningardag

Framkvæmdum við Bryggjuhús Duushúsa lokið Fimmtudaginn 29. maí kl. 14.00 verða opnaðar fimm nýjar sýningar í Duushúsum um leið og Bryggjuhúsið, elsta húsið í Duuskjarnanum verður opnað almenningi eftir áralanga endurgerð. Bryggjuhúsið  var byggt árið 1877 af Hans Peter Duus, dönskum kaupmanni og er…
Lesa fréttina Velkomin við opnun Bryggjuhússins á uppstigningardag
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Íbúakönnun um málefni HSS/heilsugæslunnar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að viðhafa könnun meðal bæjarbúa um málefni er varða þjónustu og aðkomu sveitarfélagsins um stjórn og rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja/heilsugæslunnar. Könnunin, sem er rafræn, fer fram dagana 23. – 31. maí. Með því að smella á vefborðann hér efst á sí…
Lesa fréttina Íbúakönnun um málefni HSS/heilsugæslunnar

Ánægjuleg tilnefning og styrkur til Tjarnarsels

Frábær sumarglaðningur barst Tjarnarseli þar sem leikskólinn fékk úthlutað veglegum styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins til þróunarverkefnisins "Garðurinn okkar og hringrás náttúrunnar: kennsla og nám á útileiksvæði leikskóla." Markmið …
Lesa fréttina Ánægjuleg tilnefning og styrkur til Tjarnarsels