Hvað þýðir „framlegð“?
21.11.2014
Fréttir
Í umræðum síðustu vikna um fjármál Reykjanesbæjar hefur oft verið minnst á hugtakið “framlegð A-hluta bæjarsjóðs.” Í ágætri grein Konráðs Björgúlfssonar á www.vf.is er kallað eftir útskýringum á hugtakinu. Framlegð er skilgreind á nokkra mismunandi vegu eftir eðli starfsemi hverju sinni. Hjá Reykja…