Fréttir og tilkynningar

Kjartan Már.

Hvað þýðir „framlegð“?

Í umræðum síðustu vikna um fjármál Reykjanesbæjar hefur oft verið minnst á hugtakið “framlegð A-hluta bæjarsjóðs.” Í ágætri grein Konráðs Björgúlfssonar á www.vf.is er kallað eftir útskýringum á hugtakinu. Framlegð er skilgreind á nokkra mismunandi vegu eftir eðli starfsemi hverju sinni. Hjá Reykja…
Lesa fréttina Hvað þýðir „framlegð“?
Grunnskólanemendur í Njarðvíkurskóla.

Við erum að mennta okkur út úr kreppunni

Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra Reykjanesbæjar benda fyrstu tölur til að afar góður árangur hafi náðst  á samræmdum prófum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði, sérstaklega í fjórða og sjöunda bekk. Samanlagður árangur þessara sveitarfélaga er nú í fyrsta skipti kominn yfir landsmeðaltal í …
Lesa fréttina Við erum að mennta okkur út úr kreppunni
Frá málþinginu í Stapa.

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa föstudaginn 14. nóvember sl. Málþing þetta var haldið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og var ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda.
Lesa fréttina Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa
Góðar gjafir til Reykjanesbæjar.

Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur

Á haustdögum kom Garðyrkjudeild Reykjavíkur í heimsókn til Reykjanesbæjar og fengu leiðsögn um áhugaverða staði, söfn og skemmtileg verkefni hér í bæ. Á fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar hópsins aftur í stutta heimsókn og gáfu Reykjanesbæ þrjú falleg reynitré sem verður fundinn góður staðu…
Lesa fréttina Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur
Frá afhendingu menningarverðlauna í Bíósal.

Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014

Alls 88 styrktar- og stuðningsaðilar Ljósanætur.
Lesa fréttina Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014
Guðný Kristjándóttir Súluhafi.

Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna

Súlan afhent í 18. sinn
Lesa fréttina Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Í vikunni 10. -14. nóvember verður læsi og lestri gert hátt undir höfði í leikskólum Reykjanesbæjar. Tilefnið er Dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k. og áherslur Reykjanesbæjar á læsi og lestur í leikskólum.  Margt skemmtilegt og fróðlegt verður gert og má þar helst  nefna að lestrarvinir k…
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd
Bæjarstjóri.

Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?

Fasteignaskattur er annar stærsti tekjustofn sveitarfélaganna og er lagður árlega á flestar fasteignir í landinu. A-skattur er lagður á íbúðarhúsnæði og getur verið allt að 0,5% af fasteignamati. B-skattur er lagður á ýmsar opinberar byggingar og er 1,32% af fasteignamati. C-skattur er lagður á atvi…
Lesa fréttina Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?
Ein gömul og góðu úr myndasafni Reykjanesbæjar.

Fræðslufundur

Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17.30 í Bíósal Duushúsa. Efni fundarins er að kynna farandsýningu frá Síldarminjasafni Íslands um 100 ára sögu bræðsluiðnaðarins á Íslandi. Þá mun Eiríkur Hermannsson kynna rannsóknir sínar á tímaritinu Þrótti sem U…
Lesa fréttina Fræðslufundur
Myllubakkaskóli og umhverfi við setningu Ljósanætur.

SOS - Hjálp fyrir foreldra

Mánudaginn 3. nóvember hefjast SOS-námskeið fyrir foreldra í Reykjanesbæ, í Fjölskyldusetrinu, kl. 17:30 og 20:00. Námskeiðinu er ætlað að kenna foreldrum að hjálpa börnum sínum að bæta hegðun sína og tilfinningalega og félagslega aðlögun. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um hvers vegna börn eru þæg e…
Lesa fréttina SOS - Hjálp fyrir foreldra