Fréttir og tilkynningar

Úr Myllubakkaskóla.

Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla

Nýverið var skólastarf í Myllubakkaskóla tekið út af Námsmatsstofnun fyrir menntamálaráðuneytið. Markmið úttekta er að tryggja að starfssemi sé í samræði við laga og aðalnámsskrár, auka gæði náms og stuðla að umbótum í skólastarfi. Úttektum af þessu tagi er ætlað að tryggja að réttindi nemenda séu …
Lesa fréttina Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla
Frá útikennslusvæði Myllubakkaskóla.

Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði

Magnea Guðmundsdóttir formaður umhverfis og skipulagsráðs afhenti Myllubakkaskóla Miðtúnsróló sem útikennslusvæði 28. febrúar síðastliðinn. Að sögn Þorvarðar Guðmundssonar kennara í Myllubakkaskóla mun tilkoma útikennslusvæðisins breyta miklu fyrir nemendur í skólanum auk þess sem Miðtúnsróló verður…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði
Sungið í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll

Miðvikudaginn 5. mars verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk í Reykjaneshöll við Sunnubraut. Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 – 16. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti: Kötturinn sleginn úr tunnunni, hoppukastalar, leikir, dans, glens og grín. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar sér um framkvæmdi…
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll
Afreksnemendum í Heiðarskóla fagnað með forsetalagi.

Eitthvað í vatninu?

Nemendur í Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla í Reykjanesbæ eru ótrúlega harðir af sér og missa varla dag úr skóla vegna veikinda. Þeir eru að jafnaði mikið hraustari á þessum mælikvarða en jafnaldrar þeirra í skólum af sambærilegri stærð annars staðar á landinu. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavogi…
Lesa fréttina Eitthvað í vatninu?
Fulltrúar Keflavíkur og UMFN á Nettómóti.

Fjölmennasta Nettómót frá upphafi

Nettómótið í körfuknattleik fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Mótið að þessu sinni var hið fjölmennasta frá upphafi en 25 félög sendu 206 lið  á aldrinu 6-11 ára.  Keppendur voru  1255 og spiluðu þeir 488 leiki á 31 klukkustund.  Óhætt er að segja 2-3 hafi fylgt hverjum keppanda og því hafi y…
Lesa fréttina Fjölmennasta Nettómót frá upphafi
Húsnæði Hrafnistu í Reykjanesbæ.

Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Hrafnista á Reykjanesi mun standa fyrir nafnasamkeppni á sex nýjar hjúkrunardeildir á nýju og glæsilegu hjúkrunarheimili sem opnar á Nesvöllum nú í mars. Öllum er heimil þátttaka. Æskilegt er að nöfnin hafi samfellu og að þau vísuðu í t.d. staði eða kennileiti á Reykjanesi. Tillögum er hægt að sk…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi
Vinir.

Nemendur í sveitarfélögum með meira en 5000 íbúa standa sig best

Þegar niðurstöður úr samræmdum prófum eru skoðaðar kemur í ljós að samband er á milli stærðar sveitarfélaga og árangurs á samræmdum könnunarprófum. Nemendur í sveitarfélögum með 5000 íbúa eða fleiri standa sig að jafnaði betur en nemendur í smærri sveitarfélögum. Munurinn er verulegur þar sem nemend…
Lesa fréttina Nemendur í sveitarfélögum með meira en 5000 íbúa standa sig best
Úr starfsemi Akurskóla.

Akurskóli hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Akurskóli hlaut í dag alþjóðlega viðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu. Þetta er í annað sinn sem Akurskóli hlýtur þessa viðurkenningu en f…
Lesa fréttina Akurskóli hlýtur alþjóðlega viðurkenningu
Brot af líkani af Ytri Njarðvík.

Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar hljóta viðurkenningu

Þau ánægjulegu tíðindi bárust frá safnaráði á dögunum að Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar eru í hópi 39 safna á landinu sem hafa hlotið opinbera viðurkenningu safns skv. safnalögum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í viðurkenningunni felst að söfnin uppfylla þau skilyrði …
Lesa fréttina Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar hljóta viðurkenningu
Fulltrúar Keflavíkur og UMFN á Nettómóti.

Á fjórða þúsund gestir í Reykjanesbæ um helgina

Nettómótið í körfuknattleik verður haldið í Reykjanesbæ um næstu helgi. Mótið er fyrir stúlkur og drengi fædda eftir 2001 og mótið í ár er hið fjölmennasta frá upphafi en búist er við hátt í  1300 keppendum og talið er að um 2-3 fylgi hverju barni og því verða á fjórða þúsund gestir í bænum.   Mótið…
Lesa fréttina Á fjórða þúsund gestir í Reykjanesbæ um helgina