Fréttir og tilkynningar

Skemmtilegt á hoppudýnu við 88 húsið.

Ungmennagarður vígður á morgun

Nýr og glæsilegur Ungmennagarður við 88 Húsið verður vígður á morgun, sumardaginn fyrsta. Hátíðin hefst kl 15:00. Trúbadorarnir Heiður flytja tvö lög, verðlaunaafhending verður fyrir lestrarkeppnina 2014, Thelma Rún Matthíasdóttir frá Ungmennaráði flytur stutt ávarp, sem og Böðvar Jónsson forseti bæ…
Lesa fréttina Ungmennagarður vígður á morgun
Verk eftir Línu Rut.

List án landamæra hefst sumardaginn fyrsta

Listahátíðin List án landamæra var sett í Reykjavík þann 12. apríl sl. og er nú í fullum gangi. Hátíðin er einnig haldin víða um landið og á morgun hefst hátíðin á Suðurnesjum með fjölbreyttum viðburðum. Hátíðin er þar samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum en dagskrárviðburðir fara fram í…
Lesa fréttina List án landamæra hefst sumardaginn fyrsta
Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.

Forsögn um 2000 manna samfélag rættist

Tímaritið Faxi  fjallar um Ásbrú, nýjasta hverfið í Reykjanesbæ í 1. tölublaði 2014 sem er. Í ritinu er fjallað um  það nýsköpunarþorp sem risið er á fyrrum varnarsvæði og þann mikla fjölda fyrirtækja og þjónustustofnana sem eru á Ásbrú í dag. „Það má kallast undravert hve skamman tíma það hefur te…
Lesa fréttina Forsögn um 2000 manna samfélag rættist
Úr Heiðarskóla.

Tveir þriðju kennara í Reykjanesbæ komnir með iPad

Tveir af hverjum þremur grunnskólakennurum í Reykjanesbæ eru nú komnir með Ipad  sem þeir nýta við störf sín.  Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar segir að stefnt sé að því að á næstu tveimur árum verði allir kennarar bæjarins komnir með slík tæki í hendurnar. Aðbúnaður nemenda og kennar…
Lesa fréttina Tveir þriðju kennara í Reykjanesbæ komnir með iPad
Nemendur prófa nýju spjaldtölvurnar.

Ipadvæðing jafnar félagslega stöðu og bætir hag heimilanna

Reykjanesbær er að iPadvæða kennslu á öllu unglingastigi í skólum bæjarins. Það er gert í þremur þrepum. Einn árgangur í hverjum skóla hefur þegar fengið iPad til notkunar í námi sínu. Að sögn Haraldar Axels Einarssonar aðstoðarskólastjóra í Heiðarskóla minnkar kostnaður heimilanna mikið við þetta. …
Lesa fréttina Ipadvæðing jafnar félagslega stöðu og bætir hag heimilanna
Frá tónlistarflutningi í Bergi.

Aðstaða til tónlistarnáms hvergi betri en í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Hið nýja húsnæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll er afar vel búið hljóðfærum og öðrum búnaði. Nýja skólahúsið er rúmgott, en skólinn fór úr 12 nemendarýmum gömlu húsanna, í alls 30 nemendarými. Þar af eru 25 kennslustofur fyrir hljóðfæra- og söngkennslu, tónfræðagreinakennslu, smærri saml…
Lesa fréttina Aðstaða til tónlistarnáms hvergi betri en í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Úr kennslustund í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar skapar störf

Hljómahöll er heill heimur út af fyrir sig. Þeir kraftar sem þar leysast úr læðingi og þeir möguleikar sem þar gefast vegna samlegðaráhrifa Hljómahallar, Rokksafns Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, eru miklir. Hljómahöll er vettvangur iðandi mannlífs tengdu tónlist og Tónlistarskóli Reykjane…
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar skapar störf
Horft eftir gangi á efri hæð Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar rokkar.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er kominn í nýtt, rúmgott og vel búið húsnæði í Hljómahöll. Þar með hefur sá húsnæðisvandi sem skólinn hefur búið við alla tíð, verið leystur. Hljómahöll er tónlistar- og ráðstefnuhöll þar sem saman fer starfsemi Tónlistarskólans, Rokksafns Íslands, tónleika og ráðstef…
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar rokkar.
Gaman í Vatnaveröld.

Opnunartími í Vatnaveröld um hátíðina

Sundmiðstöð/ Vatnaveröld verður opin sem hér segir um hátíðisdagana.  Skírdagur  17. apríl   opið frá 08.00 – 18.00 Föstudagurinn langi  18. apríl    Lokað Laugardagur  19. apríl  opið frá  08.00 – 18.00 Páskadagur  20. apríl         Lokað Annar í páskum 21.  apríl   opið frá 08.00 – 18.00 Su…
Lesa fréttina Opnunartími í Vatnaveröld um hátíðina
Nemendur kynna verk sín.

Skiptir stærð sveitarfélaga máli?

Samkvæmt mati foreldra á líðan barna sinna líður börnum í Reykjanesbæ almennt vel í skólanum. Mat foreldra í Reykjanesbæ á vellíðan barna sinna er yfir meðaltali þeirra sveitarfélaga sem eru með 5000 íbúa eða fleiri og er vel einnig yfir landsmeðaltali. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavoginni þa…
Lesa fréttina Skiptir stærð sveitarfélaga máli?