Ungmennagarður vígður á morgun
23.04.2014
Fréttir
Nýr og glæsilegur Ungmennagarður við 88 Húsið verður vígður á morgun, sumardaginn fyrsta. Hátíðin hefst kl 15:00. Trúbadorarnir Heiður flytja tvö lög, verðlaunaafhending verður fyrir lestrarkeppnina 2014, Thelma Rún Matthíasdóttir frá Ungmennaráði flytur stutt ávarp, sem og Böðvar Jónsson forseti bæ…