Fréttir og tilkynningar

Horft yfir Helguvíkursvæðið.

Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík

Landsvirkjun tilkynnti í dag að fyrirtækið hefur undirritað raforkusölusamning við United Silicon hf. Sem hyggst reisa kísilverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ . Þetta er annað kísilverkefni en það sem fyrirtækið Thorsil hyggst reisa í Helguvík, en nýlega var kynntur samningur þess fyrirtækis og ver…
Lesa fréttina Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík
Frá opnun hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.

Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu

Mikil eftirvænting er á meðal íbúa á nýja hjúkrunarheimlinu á Nesvöllum eins og kom fram í fréttum Rúv í gær.„Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu,“ segir Bergþóra Ólafsdóttir sem er nýflutt frá Garðvangi á glænýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum. Hér má sjá myndskeið Rúv frá því í gær þar s…
Lesa fréttina Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu
Fjölbrautaskóli Suðurnesja.

Nemendur FS fá frítt í sund

Reykjanesbær hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur verði nemendum í Fjölbrautarskóla Suðurnesja boðið frítt í Sundmiðstöðina/ Vatnaveröld alla morgna til kl. 12.00. Reykjanesbær vill stuðla að því að nemendur skólans taki daginn snemma og byrji á  góðri sundferð. Brottfal…
Lesa fréttina Nemendur FS fá frítt í sund
Úr vinnuskólanum.

Nú má fara að huga að sumrinu!

Í sumar ætlum við hjá vinnuskóla Reykjanesbæjar að nýta okkur tæknina og er vinnuskólinn meðal annars búin að opna upplýsingasíðu og hvetjum við alla nemendur og foreldra til að fylgjast með á vefsíðu og Facebook til að auka enn frekar á upplýsingaflæðið og ætlum í sumar að nýta þessar síður m.a. ti…
Lesa fréttina Nú má fara að huga að sumrinu!
Nesvellir.

Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum

Í hugmyndavinnu bæjarstjórnar sem fyrst var kynnt á íbúafundum í Reykjanesbæ fyrir 10 árum síðan var kynnt Framtíðarsýn um að byggja eitt þjónustusvæði í þágu aldraðra í miðjum bænum. Þjónustumiðstöð aldraðra skyldi hýsa margvíslega félagsaðstöðu, hádegisveitingar, miðstöð heimaþjónustu og dagvist á…
Lesa fréttina Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum
Frá lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 13. mars sl. Þar kepptu tveir fulltrúar allra grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 14 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Þorgríms Þráinssonar, Ertu Guð,afi, ljóð eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) og ljóð að eigin vali. Lest…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Hjúkrunarheimilið á Nesvöllum.

Hjúkrunarheimili opnar í dag

Hrafnista tekur í dag við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum. Vígsluathöfn hefst kl. 14 að viðstöddum heilbrigðisráðherra, fulltrúum Reykjanesbæjar og annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum, tilvonandi íbúum, starfsfólki og ýmsum öðrum gestum. Íbú…
Lesa fréttina Hjúkrunarheimili opnar í dag
Starfsfólk Heiðarskóla ásamt fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Keilis.

Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Ánægjulegur  fundur var haldinn í Heiðarskóla, Reykjanesbæ, þann 11. mars.  Íris Ástþórsdóttir, Þóra Guðrún Einarsdóttir og Þórey Garðarsdóttir, stærðfræðikennarar  kynntu fyrir stjórnendum og fulltrúum Keilis upptökur sínar af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir 8.-10. bekk grunnskóla.  Verk þet…
Lesa fréttina Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars

Alls staðar opið og ókeypis aðgangur Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í sjötta sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 15. – 16. mars n.k.  Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama þ.e. að kynna fyrir Íslendingum hin frábæru söfn og sýningar sem við bjóðum upp á Suðurnesj…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars
Frá afhendingu gjafarinnar á Hæfingarstöðinni.

Hæfingarstöðinni barst góð gjöf

Í febrúar s.l stóðu Lionessur í Keflavík fyrir happadrætti sem haldið var á þeirra árlegu Góugleði. Samtals söfnuðust 300.000 krónur sem þær gáfu til Hæfingarstöðvarinnar. Lionessur komu færandi hendi á mánudaginn og afhentu peningagjöfina, en þessi gjöf mun koma að mjög góðum notum við uppbyggingu …
Lesa fréttina Hæfingarstöðinni barst góð gjöf