Fréttir og tilkynningar

Dugleg leikskólabörn.

80 % barna í elsta hóp á leikskólanum Heiðarseli geta lesið

Á leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ hefur verið lögð sérstök áhersla á læsi og lestur. Það hefur skilað eftirtektarverðum árangri, þar sem almenna reglan er að við útskrift úr leikskólanum geti meirihluti nemenda í skólahóp lesið einfaldan texta. Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar þ…
Lesa fréttina 80 % barna í elsta hóp á leikskólanum Heiðarseli geta lesið
Horft eftir Hafnargötu.

Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna

Um 120 fyrirtæki eru eru starfandi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ í dag, samkvæmt könnun sem Helgi Hólm gerði og kynnt er í nýjasta  tímariti Faxa. Um 50 starfsgreinar eiga sína fulltrúa við Hafnargötuna. Þar starfa um 500 manns að sögn Helga, sem gerði ítarlega talningu. „Þessi niðurstaða gefur því…
Lesa fréttina Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna
Úr starfi Holts.

Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun

Leikskólinn Holt hefði verið tilnefndur til Evrópuverðlauna 2014   fyrir e- twinning verkefnið "talking Pictures". Verkefnið var valið úr 134 verkefnum víðs vegar að úr Evrópu og lenti í einu af þremur efstu sætunum  og mun Anna Sofia deildarstjóri á Holti sem hefur leitt verkefnið fara til Brussel …
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun
Ungir víkingar.

Dagur um málefni fjölskyldunnar á laugardag

Nesvöllum Laugardaginn 22. febrúar kl. 11.00-13.00  Dagskrá: Ávarp bæjarstjóra Kynning á FFGÍR – Ingigerður Sæmundsdóttir Viðurkenning til dagforeldra Erindi - María Rut Reynisdóttir Viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja/stofnana Veitingar Dagskráin er öllum opin og er foreldrum/forráðamö…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar á laugardag
Lestrakeppni er framundan.

Lestrarkeppni í Reykjanesbæ

Keppnin er samvinnuverkefni Bókasafnsins og Samtakahópsins í Reykjanesbæ og er ætluð til að hvetja ungt fólk á aldrinum 6-18 ára til aukins lesturs. Ákveðið var að leita til styrktaraðila svo hægt yrði að veita vegleg verðlaun í keppninni.  Bláa lónið gefur fjölskyldukort sem gildir í eitt ár, Samb…
Lesa fréttina Lestrarkeppni í Reykjanesbæ
Reykjanes eða Suðurnes?

Er Reykjanes það sama og Suðurnes?

Þessari spurningu hefur starfsfólk í Ráðhúsi Reykjanesbæjar verið að velta fyrir sér að undanförnu, auk þess sem nokkur fjöldi fólks á Facebook hefur tjáð sig um þetta. Þar virðist sitt sýnast hverjum og af ýmsum ástæðum. Því var ákveðið að leita svara hjá Vísindavefnum og nú er svarið komið. Í sva…
Lesa fréttina Er Reykjanes það sama og Suðurnes?
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Hælisleitendum fækkað um helming frá í desember

Mikil breyting hefur orðið á málefnum hælisleitenda í Reykjanesbæ við gerð nýs samkomulags við Útlendingastofnun. Reykjavíkurborg hefur einnig tekið að sér umsjón með hælisleitendum og hefur það létt mikið á þjónustuþörf í bæjarfélaginu. Reykjavíkurborg þjónustar eingöngu einhleypa hælisleitendur o…
Lesa fréttina Hælisleitendum fækkað um helming frá í desember
Mynd úr tillögu JeES arkitekta.

Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi

Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi verður í Bíó sal Duushúsa fimmtudaginn 13.febrúar n.k. kl. 17.oo. Höfundur kynnir tillöguna, sem fellst m.a. í stækkun Smábátahafnarinnar, byggingu hótels, verslunar og annarar þjónustu á miðsvæði. Einnig er gert ráð fyrir styrkingu byggðar á B…
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi
Úr listasalnum.

KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur

Næstkomandi sunnudag, 16. febrúar kl. 15.00, tekur Svava Björnsdóttir á móti gestum í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum og leiðir þá um sýningu sína KRÍA / KLETTUR / MÝ. Þar hefur Svava gert skemmtilega tilraun til að skapa samnefnara fyrir ákveðna náttúruinnlifun með innsetningu sin…
Lesa fréttina KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur
Sigurliðið.

Keilir vann

Lið Keilis, Mekatronik,  bar sigur úr býtum í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands sem fór fram í Hörpu í gær. Liðið er skipað tveimur nemendum í mekatróník við Keili og nemanda í sakfræði við American InterContinental University. Liðið skipuðu þau Arinbjörn Krist…
Lesa fréttina Keilir vann