Fréttir og tilkynningar

Stapi.

Skýrslur frá íbúafundi

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar var haldinn í Stapa fyrr í kvöld. Meðfylgjandi eru tenglar inn á skýrslur Haraldar Líndal Haraldssonar hagfræðings og KPMG sem voru kynntar á fundinum.
Lesa fréttina Skýrslur frá íbúafundi
Hera Ósk Einarsdóttir.

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs

Hera Ósk Einarsdóttir, forstöðumaður stoðdeildar og staðgengill framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar, mun gegna starfi framkvæmdastjóra sviðsins næstu mánuði eða þar til annað verður ákveðið.
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs
Nágrannavarsla.

Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið við Hraundal í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með hýbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við ellefu götur í Reykjanesbæ. Reykjanesbær tók formlega upp Nágrannavörslu árið 2008 en verkefni…
Lesa fréttina Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu
Að lesa á hvolfi getur verið skemmtileg tilbreyting.

Landskeppni í lestri að hefjast

Allir lesa.
Lesa fréttina Landskeppni í lestri að hefjast

Fjármál Reykjanesbæjar

Síðast liðið vor samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar einróma að fá KPMG og Harald Líndal Haraldsson hagfræðing og ráðgjafa til að gera úttekt á fjárhagslegri stöðu Reykjanesbæjar, bæði A og B hluta.  Af ýmsum ástæðum hefur þessi vinna dregist lítillega en þessa dagana er KPMG að kynna fyrstu niðu…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar
Listakonan Kristín Rúnarsdóttir.

Leiðsögn um LEIKFLÉTTUR

  Næstkomandi sunnudag, 12. október kl. 15.00, tekur Kristín Rúnarsdóttir á móti gestum, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, og leiðir þá um sýningu sína LEIKFLÉTTUR. Kristín Rúnarsdóttir fæddist í Keflavík árið 1984. Hún stundaði nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands og hé…
Lesa fréttina Leiðsögn um LEIKFLÉTTUR
Útsvarslið Reykjanesbæjar ásamt forseta bæjarstjórnar.

Reykjanesbær - Reykjavík í ÚTSVARI

Það verður við ramman reip að draga hjá liði Reykjanesbæjar á föstudagskvöldið þegar það mætir sigurvegurum síðasta vetrar, liði Reykjavíkur, í fyrstu umferð spurningaþáttarins ÚTSVARS sem nýlega hóf göngu sína í 8. sinn. Sú breyting hefur orðið á liði Reykjanesbæjar að Guðrún Ösp Theodórsdóttir te…
Lesa fréttina Reykjanesbær - Reykjavík í ÚTSVARI
Kjartan Már.

Súrefnisgríman

Það er ekki að ástæðulausu sem flugfreyjan segir okkur að setja súrefnisgrímuna fyrst á okkur sjálf áður en við aðstoðum aðra.  Það er auðvitað til þess að tryggja að við séum fær um að rétta hjálparhönd.  Þetta á við um svo margt.  Til dæmis fólk sem gætir ekki nægilega vel að sér í vinnu og gengur…
Lesa fréttina Súrefnisgríman
Hlið inn í Reykjanesbæ baðað bleikum lit.

Bleikur október

Framundan er það sem kallað er “bleikur október”; mánuður sem helgaður er baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Reykjanesbær mun leggja sitt af mörkum m.a. með því að lýsa upp nokkrar byggingar með bleikum lit og minna þannig á átakið. Því miður þekkja allt of margir áfallið sem fylgir því að einhver…
Lesa fréttina Bleikur október
Ein gömul og góð ljósmynd úr bæjarlífinu.

Fræðslufundur um sögu bæjarins á sýningum

Fræðslufundur verður haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 1. október kl 17.30. Rætt verður um áhugaverðar sýningar um söguna í húsunum og mikilvægi þess að þekkja og varðveita sögu svæðisins. Sérstaklega munum við skoða varðveislu sögunnar eftir 1950 og kynna hugmyndir um þátttöku íbúa í söfnun …
Lesa fréttina Fræðslufundur um sögu bæjarins á sýningum