Fréttir og tilkynningar

Kjartan Már Kjartansson.

Að lokinni Ljósanótt

Ljósanótt í Reykjanesbæ er nú lokið á farsælan hátt og án alvarlegra slysa eða óhappa. Tugþúsundir manna sóttu hundruði viðburða og er talið að Ljósanóttin hafi aldrei verið stærri hvað varðar fjölda viðburða eða gesta. Því er full ástæða til að þakka öllum sem komu að undirbúningi og framkvæmd þess…
Lesa fréttina Að lokinni Ljósanótt
Frá verðlaunaafhendingu fyrir fallega garða.

Fegurstu garðar Reykjanesbæjar 2014

Snemma í júní óskaði Umhverfis- og skipulagssvið eftir ábendingum frá bæjarbúum Reykjanesbæjar um góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Fjölmargar ábendingar bárust sem allar voru skoðaðar. Að lokum voru eftirtaldir garðar valdir og þeim veitt viðurkenning: Gígjuvellir 14 - Fallegur garður  …
Lesa fréttina Fegurstu garðar Reykjanesbæjar 2014
Kjartan Már setur Ljósanótt.

Setning Ljósanætur fyrsta embættisverk nýs bæjarstjóra

Veðrið skartaði sínu allra fegursta þegar um 2.000 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna í Reykjanesbæ komu saman í 12. sinn til að setja 15. Ljósanæturhátíðina sem er nú formlega hafin. Það var nýráðinn bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, sem tók á móti börnunum framan vi…
Lesa fréttina Setning Ljósanætur fyrsta embættisverk nýs bæjarstjóra
Horft yfir bæinn.

FFR auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks og reglugerðar nr. 550/1994.  Veittir eru styrkir í samræmi við reglur Reykjanesbæjar til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur s…
Lesa fréttina FFR auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Velkomin á Ljósanótt!

Ljósanótt í Reykjanesbæ, bjartasta fjölskyldu- og menningarhátíð landsins, verður haldin í 15. sinn dagana 4. – 7. september. Að vísu, eins og undanfarin ár, taka aðstandendur hátíðartónleikanna Með blik í auga, forskot á sæluna og telja inn í Ljósanóttina með frumsýningu á Keflavík og Kanaútvarpi…
Lesa fréttina Velkomin á Ljósanótt!
Unnið í stígvélagarðinum í Innri Njarðvík.

Sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi

Símenntun og starfsþróun er stór þáttur í öllu skólastarfi en þann 29. ágúst næstkomandi verður sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi haldinn og verður sá dagur bæði fjölbreyttur og fróðlegur.  Öflugt leikskólastarf hefur einkennt leikskóla á Reykjanesinu og er nú gerð tilraun til að …
Lesa fréttina Sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi
Frá setningu Ljósanætur.

Fimmtánda Ljósanóttin 4.-7. september „Við syngjum um lífið..!“

Fimmtánda Ljósanóttin verður haldin í Reykjanesbæ dagana 4.-7. september. Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð sem hefur skapað sér sérstöðu meðal bæjarhátíða fyrir áherslu á menningartengda viðburði og uppákomur sem eru aðalsmerki hennar. Tónlistin skipar jafnan stóran sess í Bítlabænum. Boð…
Lesa fréttina Fimmtánda Ljósanóttin 4.-7. september „Við syngjum um lífið..!“

Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina

Um helgina lýkur sýningu á verkum Karolínu Lárusdóttur, Dæmisögur úr sumarlandinu. í sýningarsla Listasafnsins. Í tilefni þess verður Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur með leiðsögn um sýninguna kl. 14.00 á laugardag. Einnig mun hann árita bók sína um Karolínu sem er til sölu á staðnum. Um hel…
Lesa fréttina Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina
Kjartan Már Kjartansson.

Nýr bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar, 31. júlí 2014, var samþykkt að ráða Kjartan Má Kjartansson sem bæjarstjóra út kjörtímabilið og mun hann hefja störf 1. september nk.Kjartan Már Kjartansson er rekstrarhagfræðingur MBA frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og hefur sl. 6 ár starfað sem framkvæmdast…
Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Ágætu sundlaugargestir! Á næstu vikum fara fram viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöðinni og af þeim sökum verður nauðsynlegt að loka hluta lauganna, vatnagarði og heitu pottunum. Innisundlaugin verður lokuð frá 14. júlí  til 5. ágúst. Vatnsleikjagarðurinn verður lokaður frá 16. júlí til 5. ágú…
Lesa fréttina Viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöð/Vatnaveröld