Fréttir og tilkynningar

Bakkalág heitir svæðið.

Hlutirnir gerast á Bakkalág

Í vetur var auglýst eftir tillögum að nafni á aðal hátíðarsvæði bæjarins þ.e. túnið á milli Hafnargötu og Ægisgötu. Svæðið er manngert, uppfylling síðari tíma, og því ekkert örnefni sem fylgir því. Mikil og góð viðbrögð urðu við þessari auglýsingu og bárust tæplega 100 tillögur frá fjölda manns auk…
Lesa fréttina Hlutirnir gerast á Bakkalág
Frá kveðjuathöfninni. Sigríður ásamt Árna bæjarstjóra.

Sigríður Jóhannesdóttir lætur af störfum

Við skólasetningu í Myllubakkaskóla í gær var Sigríður Jóhannesdóttir kvödd af Árna Sigfússyni bæjarstjóra, nemendum og kennurum skólans.  Sigríður lætur af störfum eftir 36 ára starf við Myllubakkaskóla.  Bæjarstjóri þakkaði Sigríði fyrir vel unnin störf í þágu nemenda skólans sem hafa verið fjölma…
Lesa fréttina Sigríður Jóhannesdóttir lætur af störfum
Kennarar og stjórnendur á endurmenntunardegi.

Endurmenntunardagar kennara

Dagana 12.og 13. ágúst sátu grunnskólakennarar í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði endurmenntunarnámskeið á vegum fræðslusviðs Reykjanesbæjar.  Kennarar gátu valið um fjölbreytt námskeið sem snerta ýmis svið náms og skólastarfs í grunnskólum. Sem dæmi má nefna námskeið um innleiðingu spjaldtölva í gru…
Lesa fréttina Endurmenntunardagar kennara
Hér er Jón Adolf byrjaður að móta höfuð risans nærri uppsetningarstað við Víkingaheima.

Bergrisinn að rísa í Reykjanesbæ

Hagleiks- og listamaðurinn Jón Adolf Steinólfsson er byrjaður að saga bergrisann, einn landvætanna, út úr klettagrjóti frá Helguvík. Hér er kominn einn af fjórum landvættunum, sá er óð út í sjóinn sunnan við land. Á svæði Víkingaheima mun 8 metra bergrisi, líkt og í skjaldarmerkinu, trjóna á útnesi…
Lesa fréttina Bergrisinn að rísa í Reykjanesbæ
Svona er umhorfs í Ráðhúskaffi.

Ráðhúskaffi opnar!

Langþráð kaffihús opnar í hjarta Reykjanesbæjar í dag. Opnun kaffihússins er lokaáfanginn í þeim breytingum og endurbótum sem Ráðhús Reykjanesbæjar hefur nú undirgengist. Kaffihúsið er staðsett á besta stað í Ráðhúsinu, Tjarnargötu 12, þar sem einnig er bókasafnið og þjónustuver. Rekstur kaffihússi…
Lesa fréttina Ráðhúskaffi opnar!

Skertur opnunartími Ráðhús Reykjanesbæjar 2. ágúst 2013

Ráðhús Reykjanesbæjar verður lokað frá kl. 12, föstudaginn 2. ágúst 2013
Lesa fréttina Skertur opnunartími Ráðhús Reykjanesbæjar 2. ágúst 2013
Fulltrúar frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Reykjanesbæ, ásamt verðlaunahöfum.

Viðurkenning fyrir fyrirmyndarhegðun á NFS böllum í vetur

Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurnesja í samstarfi við foreldrafélag skólans og Reykjanesbæ, veittu viðurkenningu tveimur heppnum einstaklingum sem höfðu mætt á dansleiki á vegum nemendafélagsins sl. vetur án þess að neyta áfengis.
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fyrirmyndarhegðun á NFS böllum í vetur
Frá virkjun.

Virkjun mannauðs á Reykjanesi í sumarfrí

Starfssemi Virkjunar fyrir sumarfrí lauk 11. júní sl. Líkt og kunnugt er þá tók Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar við stjórninni í janúar á þessu ári.
Lesa fréttina Virkjun mannauðs á Reykjanesi í sumarfrí
Sumar í Reykjanesbæ.

Sumar í Reykjanesbæjar app komið út!

Nú er um að gera að skoða hvað er í boði fyrir börnin okkar á seinni námskeiðunum. Upplýsingar um skráningar í seinni námskeiðin má finna í nýja appinu. Sækja má ókeypis útgáfu af appinu í Appstore og Playstore hjá Android.  
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæjar app komið út!
Gilitrutt í uppfærslu Lottu.

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt glænýtt íslenskt leikrit um tröllskessuna Gilitrutt í Skrúðgarðinum við ytri-Njarðvíkurkirkju 27. jún, fim, 18:00. Þetta er sjöunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Stígvélaða köttinn, Mjallhvíti o…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt