Nemendur í sveitarfélögum með meira en 5000 íbúa standa sig best
26.02.2014
Fréttir
Þegar niðurstöður úr samræmdum prófum eru skoðaðar kemur í ljós að samband er á milli stærðar sveitarfélaga og árangurs á samræmdum könnunarprófum. Nemendur í sveitarfélögum með 5000 íbúa eða fleiri standa sig að jafnaði betur en nemendur í smærri sveitarfélögum. Munurinn er verulegur þar sem nemend…