Fréttir og tilkynningar

Verðlaunabörn í Víkingaskipi.

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar í starfse…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs
Frá tannviðgerð skessunnar.

Gerði við tönn án tannlækningaleyfis

Í  upphafi vikunnar sást til hafnarstarfsmanns gera við framtönn á þekktum innflytjanda til Reykjanesbæjar og veita henni talþjálfun. Við eftirgrennslan kom í ljós að starfsmaðurinn hafði hvorki tannlæknaréttindi né tréttindi talmeinafræðings. Nú er málið til meðferðar hjá hafnarstjóra. Aðdragandi …
Lesa fréttina Gerði við tönn án tannlækningaleyfis
Bilið brúað.

Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins

Eins og fram kemur í Helgarblaði Fréttablaðsins, laugardaginn 13. apríl, voru Félag eldri borgara og grunnskólabörn í Reykjanesbæ tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar.  Tilgangur verðlaunana er að vekja athygli á einstaklingum og verkefnum sem geta veri…
Lesa fréttina Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
Hjálpumst að við að hreinsa til. Bærinn er á ábyrgð okkar allra.

Einn svartur ruslapoki!

Í tilefni að Grænum Apríl ætlar Olís í samvinnu við Reykjanesbæ að gefa íbúum einn svartan ruslapoka á mann og hvetja þannig til umhverfisátaks helgina 20-21 apríl.  Laugardaginn 20. apríl geta íbúar Reykjanesbæjar tekið virkan þátt í verkefninu og komið við á þjónustustöð Olís - Básinn við Vatnsnes…
Lesa fréttina Einn svartur ruslapoki!
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

SOS- námskeið fyrir foreldra - örfá sæti laus

Miðvikudaginn 17. apríl hefjast SOS-námskeið fyrir foreldra  í Reykjanesbæ, í Akurskóla,  kl. 17:30 og 20:00 Foreldrum í Reykjanesbæ stendur til boða uppeldisnámskeiðið SOS - Hjálp fyrir foreldra - þeim að kostnaðarlausu. SOS námskeiðin eru ætluð foreldrum og þeim sem starfa sem börnum á aldrinum …
Lesa fréttina SOS- námskeið fyrir foreldra - örfá sæti laus
Frá útgáfu Orðaspjalls.

Orðaspjallið - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri

Í tilefni af útkomu bókarinnar Orðaspjall - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri, var haldið útgáfuhóf í Duus húsum í síðustu viku.  Bókin er afrakstur þriggja ára þróunarstarfs leikskólakennara í leikskólanum Tjarnarseli undir stjórn Árdísar Hrannar Jónsdóttur.  Árdís lagði gr…
Lesa fréttina Orðaspjallið - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri
Gunnar Þór Jónsson kvaddur í Heiðarskóla.

Starfslok Gunnars Þór Jónssonar, skólastjóra

Gunnar Þór Jónsson hefur látið af störfum sem skólastjóri Heiðarskóla.  Af því tilefni söfnuðust nemendur og starfsfólk Heiðarskóla saman til að kveðjustundar í liðinni viku.  Við sama tækifæri færðu bæjarstjóri og fræðslustjóri Gunnari þakkir við starfslok hans. Gunnar Þór hefur starfað við kennsl…
Lesa fréttina Starfslok Gunnars Þór Jónssonar, skólastjóra
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2012 sýnir að rekstur gekk vel.

Rekstrarniðurstaða vel umfram væntingar

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2012 Rekstrarafgangur í bæjarsjóði Rekstur bæjarsjóðs Reykjanesbæjar gekk vel á árinu 2012. Bæjarsjóður, sem sinnir öllum almennum rekstri bæjarins, skilar rekstrarafgangi fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) um 889 milljónir króna sem er um 10,21% af tekjum. Eftir…
Lesa fréttina Rekstrarniðurstaða vel umfram væntingar
Hér má sjá lið Reykjanesbæjar ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra.

Reykjanesbær í undanúrslitum í Útsvari

Á morgun, föstudaginn 12. apríl, etja þau Hulda, Baldur og Eric Ólaf kappi við hið eitursnjalla lið Reykjavíkur. Búast má við hörkuspennandi keppni enda hafa bæði liðin staðið sig með eindæmum vel. Lið Reykjavíkur sér nú á eftir öflugum liðsmanni, Óttari Proppé, sem sýnt hefur sérlega góða spretti e…
Lesa fréttina Reykjanesbær í undanúrslitum í Útsvari

Barnahátíð í vændum - Vertu með!

Myndin af þessari glöðu stúlku á forsíðunni er af grunnskólanema sem er að undirbúa þátttöku sína á Listahátíð barna með þátttöku í verkefninu Listaverk í leiðinni. Barnahátíð í maí Skessan í hellinum býður til Barnahátíðar í Reykjanesbæ í 8. sinn dagana 11.-12. maí n.k. Hátíðin er haldin Reykjane…
Lesa fréttina Barnahátíð í vændum - Vertu með!