Fréttir og tilkynningar

Hjúkrunarheimilið á Nesvöllum.

Hjúkrunarheimili opnar í dag

Hrafnista tekur í dag við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum. Vígsluathöfn hefst kl. 14 að viðstöddum heilbrigðisráðherra, fulltrúum Reykjanesbæjar og annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum, tilvonandi íbúum, starfsfólki og ýmsum öðrum gestum. Íbú…
Lesa fréttina Hjúkrunarheimili opnar í dag
Starfsfólk Heiðarskóla ásamt fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Keilis.

Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Ánægjulegur  fundur var haldinn í Heiðarskóla, Reykjanesbæ, þann 11. mars.  Íris Ástþórsdóttir, Þóra Guðrún Einarsdóttir og Þórey Garðarsdóttir, stærðfræðikennarar  kynntu fyrir stjórnendum og fulltrúum Keilis upptökur sínar af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir 8.-10. bekk grunnskóla.  Verk þet…
Lesa fréttina Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars

Alls staðar opið og ókeypis aðgangur Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í sjötta sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 15. – 16. mars n.k.  Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama þ.e. að kynna fyrir Íslendingum hin frábæru söfn og sýningar sem við bjóðum upp á Suðurnesj…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars
Frá afhendingu gjafarinnar á Hæfingarstöðinni.

Hæfingarstöðinni barst góð gjöf

Í febrúar s.l stóðu Lionessur í Keflavík fyrir happadrætti sem haldið var á þeirra árlegu Góugleði. Samtals söfnuðust 300.000 krónur sem þær gáfu til Hæfingarstöðvarinnar. Lionessur komu færandi hendi á mánudaginn og afhentu peningagjöfina, en þessi gjöf mun koma að mjög góðum notum við uppbyggingu …
Lesa fréttina Hæfingarstöðinni barst góð gjöf
Úr Myllubakkaskóla.

Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla

Nýverið var skólastarf í Myllubakkaskóla tekið út af Námsmatsstofnun fyrir menntamálaráðuneytið. Markmið úttekta er að tryggja að starfssemi sé í samræði við laga og aðalnámsskrár, auka gæði náms og stuðla að umbótum í skólastarfi. Úttektum af þessu tagi er ætlað að tryggja að réttindi nemenda séu …
Lesa fréttina Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla
Frá útikennslusvæði Myllubakkaskóla.

Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði

Magnea Guðmundsdóttir formaður umhverfis og skipulagsráðs afhenti Myllubakkaskóla Miðtúnsróló sem útikennslusvæði 28. febrúar síðastliðinn. Að sögn Þorvarðar Guðmundssonar kennara í Myllubakkaskóla mun tilkoma útikennslusvæðisins breyta miklu fyrir nemendur í skólanum auk þess sem Miðtúnsróló verður…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði
Sungið í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll

Miðvikudaginn 5. mars verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk í Reykjaneshöll við Sunnubraut. Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 – 16. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti: Kötturinn sleginn úr tunnunni, hoppukastalar, leikir, dans, glens og grín. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar sér um framkvæmdi…
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll
Afreksnemendum í Heiðarskóla fagnað með forsetalagi.

Eitthvað í vatninu?

Nemendur í Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla í Reykjanesbæ eru ótrúlega harðir af sér og missa varla dag úr skóla vegna veikinda. Þeir eru að jafnaði mikið hraustari á þessum mælikvarða en jafnaldrar þeirra í skólum af sambærilegri stærð annars staðar á landinu. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavogi…
Lesa fréttina Eitthvað í vatninu?
Fulltrúar Keflavíkur og UMFN á Nettómóti.

Fjölmennasta Nettómót frá upphafi

Nettómótið í körfuknattleik fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Mótið að þessu sinni var hið fjölmennasta frá upphafi en 25 félög sendu 206 lið  á aldrinu 6-11 ára.  Keppendur voru  1255 og spiluðu þeir 488 leiki á 31 klukkustund.  Óhætt er að segja 2-3 hafi fylgt hverjum keppanda og því hafi y…
Lesa fréttina Fjölmennasta Nettómót frá upphafi
Húsnæði Hrafnistu í Reykjanesbæ.

Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Hrafnista á Reykjanesi mun standa fyrir nafnasamkeppni á sex nýjar hjúkrunardeildir á nýju og glæsilegu hjúkrunarheimili sem opnar á Nesvöllum nú í mars. Öllum er heimil þátttaka. Æskilegt er að nöfnin hafi samfellu og að þau vísuðu í t.d. staði eða kennileiti á Reykjanesi. Tillögum er hægt að sk…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi