Hælisleitendum fækkað um helming frá í desember
14.02.2014
Fréttir
Mikil breyting hefur orðið á málefnum hælisleitenda í Reykjanesbæ við gerð nýs samkomulags við Útlendingastofnun. Reykjavíkurborg hefur einnig tekið að sér umsjón með hælisleitendum og hefur það létt mikið á þjónustuþörf í bæjarfélaginu.
Reykjavíkurborg þjónustar eingöngu einhleypa hælisleitendur o…