Fréttir og tilkynningar

Horft yfir Reykjanesbæ.

Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Fyrirhugað er að afrakstur undirbúningsvinnu vegna aðgengismála fatlaðra í Reykjanesbæ verði kynntur  fyrir skólabyrjun næsta haust. Verkefnið byggir á að allar stofnanir bæjarins eru metnar út frá sjö mælikvörðum aðgengis, gerðar endurbætur á þeim og öllum notendum gerð grein fyrir stöðu aðgengis m…
Lesa fréttina Aðgengi fyrir alla kynnt í haust

Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast

Í dag 29.apríl hefjast árlegir íbúafundir í Reykjanesbæ. Fundirnir verða haldnir með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum í Reykjanesbæ.  Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári. Atvinnuverkefni og launakjör íbúa, breytingar í umhverfi, skrúðgarðar, strætó, íþróttir, fél…
Lesa fréttina Árlegir íbúafundir bæjarstjóra að hefjast
Safninu pakkað í kassa fyrir flutning.

Flutningur Bókasafns Reykjanesbæjar

Undirbúningur flutnings Bókasafnsins Reykjanesbæjar í Ráðhúsið að Tjarnargötu 12 eru nú í fullum gangi en til þess að klára verkið verður safnið lokað allan maímánuð. Opnað verður á nýjum stað í júníbyrjun en skilakassinn verður staðsettur utan við núverandi húsnæði í Kjarna fyrir þá sem vilja eða þ…
Lesa fréttina Flutningur Bókasafns Reykjanesbæjar
Börn í heimsókn í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Styrkir úr skólaþróunarsjóði fræðsluráðs

Manngildissjóður
Lesa fréttina Styrkir úr skólaþróunarsjóði fræðsluráðs
Verðlaunabörn í Víkingaskipi.

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar í starfse…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs
Frá tannviðgerð skessunnar.

Gerði við tönn án tannlækningaleyfis

Í  upphafi vikunnar sást til hafnarstarfsmanns gera við framtönn á þekktum innflytjanda til Reykjanesbæjar og veita henni talþjálfun. Við eftirgrennslan kom í ljós að starfsmaðurinn hafði hvorki tannlæknaréttindi né tréttindi talmeinafræðings. Nú er málið til meðferðar hjá hafnarstjóra. Aðdragandi …
Lesa fréttina Gerði við tönn án tannlækningaleyfis
Bilið brúað.

Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins

Eins og fram kemur í Helgarblaði Fréttablaðsins, laugardaginn 13. apríl, voru Félag eldri borgara og grunnskólabörn í Reykjanesbæ tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar.  Tilgangur verðlaunana er að vekja athygli á einstaklingum og verkefnum sem geta veri…
Lesa fréttina Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
Hjálpumst að við að hreinsa til. Bærinn er á ábyrgð okkar allra.

Einn svartur ruslapoki!

Í tilefni að Grænum Apríl ætlar Olís í samvinnu við Reykjanesbæ að gefa íbúum einn svartan ruslapoka á mann og hvetja þannig til umhverfisátaks helgina 20-21 apríl.  Laugardaginn 20. apríl geta íbúar Reykjanesbæjar tekið virkan þátt í verkefninu og komið við á þjónustustöð Olís - Básinn við Vatnsnes…
Lesa fréttina Einn svartur ruslapoki!
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

SOS- námskeið fyrir foreldra - örfá sæti laus

Miðvikudaginn 17. apríl hefjast SOS-námskeið fyrir foreldra  í Reykjanesbæ, í Akurskóla,  kl. 17:30 og 20:00 Foreldrum í Reykjanesbæ stendur til boða uppeldisnámskeiðið SOS - Hjálp fyrir foreldra - þeim að kostnaðarlausu. SOS námskeiðin eru ætluð foreldrum og þeim sem starfa sem börnum á aldrinum …
Lesa fréttina SOS- námskeið fyrir foreldra - örfá sæti laus
Frá útgáfu Orðaspjalls.

Orðaspjallið - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri

Í tilefni af útkomu bókarinnar Orðaspjall - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri, var haldið útgáfuhóf í Duus húsum í síðustu viku.  Bókin er afrakstur þriggja ára þróunarstarfs leikskólakennara í leikskólanum Tjarnarseli undir stjórn Árdísar Hrannar Jónsdóttur.  Árdís lagði gr…
Lesa fréttina Orðaspjallið - Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri