Fréttir og tilkynningar

Listaskólabörn.

Eggjabú í orðsins fyllstu!

Sköpunargleðinni eru engin takmörk sett þegar Listaskólakrakkarnir okkar eru annars vegar og þau voru ekki lengi að töfra fram glæsilegt eggjabú undir mávaeggin sem þau fundu í vettvangsferð með Listaskólanum í morgun. Hvort eitthvað klekst út úr eggjunum verður að koma í ljós en sköpunarverk af öð…
Lesa fréttina Eggjabú í orðsins fyllstu!
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Truflanir á símkerfi

Vegna lagfæringa og flutninga í ráðhúsi Reykjanesbæjar verða truflanir á símkerfi bæjarins fram eftir degi í dag miðvikudag og fimmtudag. Við biðjum fólk að sýna þolinmæði þótt erfitt reynist að ná sambandi og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Verið er að v…
Lesa fréttina Truflanir á símkerfi
Margrét ásamt Árna bæjarstjóra.

Margrét Vilmarsdóttir lætur af störfum eftir farsælt starf

Margrét Vilmarsdóttir var kvödd í Heiðarskóla í morgun þar sem hún hefur starfað frá opnun skólans eða síðastliðinn 14 ár.  Bæjarstjóri þakkaði Margréti fyrir vel unnin störf og nærgætni og heilindi gagnvart samstarfsfólki og nemendum skólans. Samstarfsfólk óskar Margréti velfarnaðar í því sem hún t…
Lesa fréttina Margrét Vilmarsdóttir lætur af störfum eftir farsælt starf
Áhugasöm leikskólabörn.

Reykjanesbær gestasveitarfélag Stóra leikskóladagsins í ár

Stóri leikskóladagurinn verður haldinn í fimmta sinn þann 7. júní nk.
Lesa fréttina Reykjanesbær gestasveitarfélag Stóra leikskóladagsins í ár
Börn á leikskólanum Heiðarseli.

Hjördís Traustadóttir lætur af störfum eftir farsælt starf

Í dag lét Hjördís Gréta Traustadóttir af störfum við leikskólanum Heiðarsel eftir farsælt tæplega 40 ára starf hjá Reykjanesbæ.  Hjördís hóf störf á leikskólanum Tjarnarseli árið 1972 og hefur kennt í leik- og grunnskólum í bænum síðan þá. Bæjarstjóri þakkaði Hjördísi fyrir vel unnin störf ásamt sa…
Lesa fréttina Hjördís Traustadóttir lætur af störfum eftir farsælt starf
Hress ungmenni í vinnuskólanum.

Sumarið er tíminn..

Garðyrkjuhópur Þjónustumiðstöðva hóf störf í síðustu viku og hefur ásamt flokkstjórum Vinnuskóla látið hendur standa fram úr ermum miðsvæðis í Reykjanesbæ síðustu daga. Í byrjun næsta mánaðar bætast við þau ungmenni sem eru í námsmanna átakinu og verða þau þá um 60 talsins, sem eru 17 ára og eldri í…
Lesa fréttina Sumarið er tíminn..
Tvíburar Herkulesar og Freyju, þeir Magni og Móði.

Tvíburar fæðast í Landnámsdýragarðinum

Geiturnar Herkúles og Freyja eignuðust tvíburakiðlinga í Landnámsdýragarðinum í gær um hádegisbil. Fengu kiðlingarnir nöfnin Magni og Móði.  Móðir þeirra,geitin Freyja, er einnig fædd í Landnámsdýragarðinum árið 2010 og er undan Aþenu. Freyja var ekkert á því að sýna það opinberlega þegar bræðurnir…
Lesa fréttina Tvíburar fæðast í Landnámsdýragarðinum
Víkingar við Víkingaheima.

Lonely Planet velur Víkingaheima „Top Choice“

Víkingaheimar í Reykjanesbæ eru metnir „fyrsta val“ eða „Top choice“ í nýrri útgáfu Íslandsbókar frá stærsta ferðatímariti heims, Lonely Planet, Þegar fjallað er um Reykjanes. „Hinir fallegu Víkingaheimar eru forn-norræn sýningarmiðstöð í hrífandi arkitektoniskri byggingu“, segir m.a. í lýsingu Lon…
Lesa fréttina Lonely Planet velur Víkingaheima „Top Choice“
Ungar ballerínur.

Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri

Nú er komið hið árlega vefrit Sumar í Reykjanesbæ 2013,  þar sem tíunduð eru margvísleg afþreyingar- og fræðslunámskeið fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ.  Má þar nefna hið hefðbundna sundnámskeið, golf hjá GS, smíðavellir, reiðskóla Mána,  dans, list- og söngnámskeið, Sumarfjör Fjörheima og suma…
Lesa fréttina Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri
Blóm á fallegum sumardegi.

Umhverfissjóður

 Umhverfis-og skipulagssvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum í Umhverfissjóð 2013 Sjóðurinn veitir árlega styrk fyrir hönd bæjarstjórnar verkefnum sem með jákvæðum hætti stuðla að bættu umhverfi í Reykjanesbæ.  Í umsókn þarf að koma fram hver er tengiliður verkefnis. Tekið er við umsóknum í …
Lesa fréttina Umhverfissjóður