Keflavíkurvöllur (Nettóvöllurinn ) fékk frábæra einkunn
15.05.2013
Fréttir
Sunnudaginn 12. maí sl. tók meistaraflokkur karla í Keflavík á móti KR á Nettóvellinum. Við venjubundna úttekt eftirlitsaðila frá KSÍ á aðstæðum fékk knattspyrnuvöllurinn umsögnina „Framúrskarandi“.