Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Garðar K. Vilhjálmsson, lögfræðingur hefur tekið við formennsku í Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar. Árnína St. Kristjánsdóttir sem verið hefur formaður Barnaverndarnefndar frá árinu 2002 hefur látið af formennsku en hún er á förum til Sviss þar sem hún hefur hafið störf.
Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna nú þegar til staðar á Suðurnesjum
19.01.2011 Fréttir
Í ljósi umræðu á ríkisstjórnarfundi þann 9. nóvember sl. vill bæjarstjórn Reykjanesbæjar vekja athygli á að öll aðstaða fyrir Landhelgisgæslu Íslands er fyrir hendi á Suðurnesjum.